Hundruð bólusettra barna í Ísrael upplifðu engar alvarlegar aukaverkanir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. mars 2021 21:08 Sumir sérfræðingar segja að bólusetningarátakið ætti ekki að miða að hjarðónæmi, heldur að koma í veg fyrir alvarleg veikindi og dauðsföll. epa/Abir Sultan Um 600 ísraelsk börn á aldrinum 12 til 16 ára sem voru bólusett gegn Covid-19 með bóluefni Pfizer upplifðu engar alvarlegar aukaverkanir. Ungmenni eru almennt ekki bólusett en yfirvöld í landinu hafa mælt með bólusetningu einstaklinga í áhættuhópum. Guardian hefur eftir Boaz Lev, sem fer fyrir bólusetningarátakinu í Ísrael, að jafnvel minniháttar aukaverkanir hafi verið fátíðar meðal ungmenna. Meðal bólusettra voru börn með slímseigjusjúkdóm, sem hefur áhrif á lungun. Bólusetningarnar voru ekki þáttur í rannsókn en Pfizer hefur hafið rannsókn á áhrifum bólusetninga hjá 12 til 15 ára og hyggur á aðra fyrir börn á aldrinum 5 til 11 ára. Þá hefur Oxford-háskóli tilkynnt að hann hyggist prófa AstraZeneca bóluefnið á börnum niður í 6 ára. Niðurstaða er ekki að vænta fyrr en eftir einhverja mánuði. Meira en helmingur Ísraelsmanna hefur fengið einn skammt af bóluefni og gert er ráð fyrir að um 60 prósent af íbúum landsins verði orðnir fullbólusettir innan nokkurra vikna. Það er það hlutfall sem vísindamenn hafa talað um sem mögulegan upphafspunkt hjarðónæmis. Anthony Fauci, sóttvarnalæknir Bandaríkjanna, hefur hins vegar sagt að vegna nýrra og meira smitandi afbrigða SARS-CoV-2 muni hjarðónæmi ef til vill ekki nást fyrr en um 90 prósent samfélagsins eru orðin ónæm. Þetta mun skapa vandamál fyrir ríki á borð við Ísrael, þar sem fjórðungur íbúa er yngri en 16 ára og verður ekki bólusettur að óbreyttu. Benjamin Netanyahu forsætisráðherra sagðist hins vegar gera ráð fyrir að bóluefni fyrir börn og ungmenni fengju samþykki í apríl eða maí. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Ísrael Heilbrigðismál Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Leggur 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Fleiri fréttir Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Leggur 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni Sjá meira
Guardian hefur eftir Boaz Lev, sem fer fyrir bólusetningarátakinu í Ísrael, að jafnvel minniháttar aukaverkanir hafi verið fátíðar meðal ungmenna. Meðal bólusettra voru börn með slímseigjusjúkdóm, sem hefur áhrif á lungun. Bólusetningarnar voru ekki þáttur í rannsókn en Pfizer hefur hafið rannsókn á áhrifum bólusetninga hjá 12 til 15 ára og hyggur á aðra fyrir börn á aldrinum 5 til 11 ára. Þá hefur Oxford-háskóli tilkynnt að hann hyggist prófa AstraZeneca bóluefnið á börnum niður í 6 ára. Niðurstaða er ekki að vænta fyrr en eftir einhverja mánuði. Meira en helmingur Ísraelsmanna hefur fengið einn skammt af bóluefni og gert er ráð fyrir að um 60 prósent af íbúum landsins verði orðnir fullbólusettir innan nokkurra vikna. Það er það hlutfall sem vísindamenn hafa talað um sem mögulegan upphafspunkt hjarðónæmis. Anthony Fauci, sóttvarnalæknir Bandaríkjanna, hefur hins vegar sagt að vegna nýrra og meira smitandi afbrigða SARS-CoV-2 muni hjarðónæmi ef til vill ekki nást fyrr en um 90 prósent samfélagsins eru orðin ónæm. Þetta mun skapa vandamál fyrir ríki á borð við Ísrael, þar sem fjórðungur íbúa er yngri en 16 ára og verður ekki bólusettur að óbreyttu. Benjamin Netanyahu forsætisráðherra sagðist hins vegar gera ráð fyrir að bóluefni fyrir börn og ungmenni fengju samþykki í apríl eða maí. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Ísrael Heilbrigðismál Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Leggur 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Fleiri fréttir Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Leggur 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila