Þrír stórir skjálftar á tólfta tímanum en enginn órói Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. mars 2021 23:08 Skjálftavirknin í kvöld hefur að mestu verið bundin við Fagradalsfjall. Vísir/Vilhelm Þrír stórir skjálftar urðu á tólfta tímanum í kvöld en enginn órói hefur mælst í kjölfarið, segir í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Skjálftarnir urðu allir við Fagradalsfjall og fundust vel á suðvesturhorninu. Fyrsti skjálftinn reið yfir kl. 23.01 og mældist 4 að stærð. Þá fylgdi annar upp á 3,7 í kjölfarið kl. 23.04 og einn upp á 3,6 kl. 23.45. Í athugasemdum jarðvísindamanns á vef Veðurstofu Íslands sagði eftirfarandi nú í kvöld: „Kl. 23:01 varð skjálfti af stærð 4,0 í Fagradalsfjalli. Stuttu síðar kl. 23:04 varð skjálfti 3,7 að stærð á sömu slóðum. Tilkynningar hafa borist frá SV-horninu um að hann hafi fundist. Kl. 21:38 mældist skjálfti af stærð 3,5.“ Frá kl. 19.22 hafa þrettán skjálftar mælst stærri en 3. Uppfært klukkan 00:49 Skjálfti fannst vel á suðvesturhorninu um klukkan 00:26 í nótt. Stærð hans reyndist vera 3,5 og upptökin 2,3 kílómetra suður af Fagradalsfjalli. Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Sjá meira
Fyrsti skjálftinn reið yfir kl. 23.01 og mældist 4 að stærð. Þá fylgdi annar upp á 3,7 í kjölfarið kl. 23.04 og einn upp á 3,6 kl. 23.45. Í athugasemdum jarðvísindamanns á vef Veðurstofu Íslands sagði eftirfarandi nú í kvöld: „Kl. 23:01 varð skjálfti af stærð 4,0 í Fagradalsfjalli. Stuttu síðar kl. 23:04 varð skjálfti 3,7 að stærð á sömu slóðum. Tilkynningar hafa borist frá SV-horninu um að hann hafi fundist. Kl. 21:38 mældist skjálfti af stærð 3,5.“ Frá kl. 19.22 hafa þrettán skjálftar mælst stærri en 3. Uppfært klukkan 00:49 Skjálfti fannst vel á suðvesturhorninu um klukkan 00:26 í nótt. Stærð hans reyndist vera 3,5 og upptökin 2,3 kílómetra suður af Fagradalsfjalli.
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Sjá meira