Látin laus eftir fimm ára afplánun Sylvía Hall og Kristín Ólafsdóttir skrifa 7. mars 2021 23:00 Nazanin Zaghari-Ratcliffe ásamt eiginmanni sínum Richard Ratcliffe og dóttur þeirra Gabriell. EPA Nazanin Zaghari Ratcliffe, bresk-írönsk kona sem dæmd var í fimm ára fangelsi fyrir njósnir í Íran í september árið 2016, var látin laus úr stofufangelsi í dag. Nýtt mál á hendur henni gæti þó farið fyrir dóm í Íran í næstu viku og því óljóst um framtíð hennar. Ratcliffe hefur verið í stofufangelsi í Tehran frá því í mars í fyrra vegna kórónuveirufaraldursins en afplánaði dóm sinn í fangelsi fyrir þann tíma. Hún hefur ætíð neitað ásökunum sem bornar voru á hendur henni en á þeim tíma er hún var handtekinn var hún í heimsókn hjá fjölskyldu sinni í Íran. Bæði eiginmaður hennar og bresk yfirvöld hafa krafist þess að Ratcliffe fái að snúa heim til Bretlands. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, sagðist fagna því að hún hafi verið látin laus úr stofufangelsi en krafðist þess að henni yrði „endanlega“ sleppt svo hún gæti aftur farið til fjölskyldu sinnar í Bretlandi. „Við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að það verði að veruleika,“ skrifaði Johnson á Twitter í dag. Pleased to see the removal of Nazanin Zaghari-Ratcliffe’s ankle tag, but her continued confinement remains totally unacceptable. She must be released permanently so she can return to her family in the UK, and we continue to do all we can to achieve this.— Boris Johnson (@BorisJohnson) March 7, 2021 Richard Ratcliffe, eiginmaður Nazanin, sagði blendnar tilfinningar fylgja því að Nazanin væri laus úr stofufangelsi. Hún væri þó fegin því að vera laus við ökklabandið. „Mér líður eins og það sé komin önnur hindrun á sama tíma og þeir fjarlægðu aðra. Við erum greinilega enn föst í þessari skák ríkisstjórnarinnar,“ sagði Ratcliffe. Íran Bretland Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Ratcliffe hefur verið í stofufangelsi í Tehran frá því í mars í fyrra vegna kórónuveirufaraldursins en afplánaði dóm sinn í fangelsi fyrir þann tíma. Hún hefur ætíð neitað ásökunum sem bornar voru á hendur henni en á þeim tíma er hún var handtekinn var hún í heimsókn hjá fjölskyldu sinni í Íran. Bæði eiginmaður hennar og bresk yfirvöld hafa krafist þess að Ratcliffe fái að snúa heim til Bretlands. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, sagðist fagna því að hún hafi verið látin laus úr stofufangelsi en krafðist þess að henni yrði „endanlega“ sleppt svo hún gæti aftur farið til fjölskyldu sinnar í Bretlandi. „Við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að það verði að veruleika,“ skrifaði Johnson á Twitter í dag. Pleased to see the removal of Nazanin Zaghari-Ratcliffe’s ankle tag, but her continued confinement remains totally unacceptable. She must be released permanently so she can return to her family in the UK, and we continue to do all we can to achieve this.— Boris Johnson (@BorisJohnson) March 7, 2021 Richard Ratcliffe, eiginmaður Nazanin, sagði blendnar tilfinningar fylgja því að Nazanin væri laus úr stofufangelsi. Hún væri þó fegin því að vera laus við ökklabandið. „Mér líður eins og það sé komin önnur hindrun á sama tíma og þeir fjarlægðu aðra. Við erum greinilega enn föst í þessari skák ríkisstjórnarinnar,“ sagði Ratcliffe.
Íran Bretland Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira