Gervitunglamyndir sýna ekki miklar breytingar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 4. mars 2021 17:30 Allra augu beinast að Keili og hrauninu í kring vegna óróa sem mælist á jarðskjálftamælum. Vísir/RAX Ný gervitunglamynd barst fulltrúum Vísindaráðs almannavarna rétt fyrir fund þeirra nú síðdegis. Elísabet Pálmadóttir, náttúruvársérfræðingur, segir myndina leiða í ljós að ekki séu miklar breytingar frá fyrri myndum. „Sem segir okkur að óróinn sem við sáum í gær hefur ekki valdið miklum breytingum. Við sjáum það út frá þessum gervihnattamyndum.“ Hefðu átt að sjást meiri og sterkari ummerki ef mikil hætta væri á gosi? „Já, það ættu í rauninni að vera skýrari merki, sérstaklega ef kvikan væri komin upp eða búin að ferðast nær yfirborðinu. Þá ættum við að sjá einhver merki um það á myndunum.“ Á fundinum var færsla skjálftavirkninnar líka kortlögð. Elísabet segir að svo virðist sem hrinan hafi færst aðeins í suðvestur. „Við sáum skjálfta í gærkvöldi og í nótt við suðvestur Fagradalsfjall og við Þorbjörn. Það er verið að teikna upp hvað geti mögulega valdið því.“ Elísabet var spurð hvaða tilgátur væru uppi um það. „Núna erum við að horfa til þess að óróinn sem sást í gær sé búinn. Það er hugsanlega einhver berggangur sem er að breytast og færast til þarna undir en eins og staðan er núna þá hefur bara verið tiltölulega rólegt í dag. Það er mikil skjálftavirkni, við sjáum engin merki um óróa eins og í gær. Þannig að þá þarf bara að skoða hvort við færum flugkóðann yfir á gult því við sjáum ekki þessi merki sem við sáum í gær. Er of snemmt að útiloka þá sviðsmynd að það gæti gosið? „Það eru minni líkur á því í dag heldur en í gær af því við sjáum ekki þennan óróa en um leið og við sjáum hann aftur þá tökum við aftur upp viðbragðsáætlun og breytum flugkóða. Við erum ennþá mjög vakandi yfir þessu og erum með tvöfaldar vaktir alls staðar og erum auðvitað búin að bæta við fullt af mælitækjum. Gasmælitæki voru sett upp í dag þannig að það ætti alls ekkert að fara fram hjá okkur.“ Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Sjá meira
„Sem segir okkur að óróinn sem við sáum í gær hefur ekki valdið miklum breytingum. Við sjáum það út frá þessum gervihnattamyndum.“ Hefðu átt að sjást meiri og sterkari ummerki ef mikil hætta væri á gosi? „Já, það ættu í rauninni að vera skýrari merki, sérstaklega ef kvikan væri komin upp eða búin að ferðast nær yfirborðinu. Þá ættum við að sjá einhver merki um það á myndunum.“ Á fundinum var færsla skjálftavirkninnar líka kortlögð. Elísabet segir að svo virðist sem hrinan hafi færst aðeins í suðvestur. „Við sáum skjálfta í gærkvöldi og í nótt við suðvestur Fagradalsfjall og við Þorbjörn. Það er verið að teikna upp hvað geti mögulega valdið því.“ Elísabet var spurð hvaða tilgátur væru uppi um það. „Núna erum við að horfa til þess að óróinn sem sást í gær sé búinn. Það er hugsanlega einhver berggangur sem er að breytast og færast til þarna undir en eins og staðan er núna þá hefur bara verið tiltölulega rólegt í dag. Það er mikil skjálftavirkni, við sjáum engin merki um óróa eins og í gær. Þannig að þá þarf bara að skoða hvort við færum flugkóðann yfir á gult því við sjáum ekki þessi merki sem við sáum í gær. Er of snemmt að útiloka þá sviðsmynd að það gæti gosið? „Það eru minni líkur á því í dag heldur en í gær af því við sjáum ekki þennan óróa en um leið og við sjáum hann aftur þá tökum við aftur upp viðbragðsáætlun og breytum flugkóða. Við erum ennþá mjög vakandi yfir þessu og erum með tvöfaldar vaktir alls staðar og erum auðvitað búin að bæta við fullt af mælitækjum. Gasmælitæki voru sett upp í dag þannig að það ætti alls ekkert að fara fram hjá okkur.“
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Sjá meira