Pep Guardiola: Manchester United er það eina sem ég er að hugsa um núna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. mars 2021 22:46 Pep á hliðarlínunni í kvöld. EPA-EFE/Paul Ellis Pep Guardiola vildi lítið ræða ótrúlegu sigurgöngu Manchester City eftir 4-1 sigur liðsins á Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. „Við vorum frábærir. Við sköpuðum fjölda færa í lok leiksins eftir að hafa átt erfitt uppdráttar eftir að þeir jöfnuðu metin í 1-1,“ sagði Pep í viðtali við BT Sport að leik loknum. „Manchester United, það er það eina sem ég er að hugsa um núna. Liverpool eru ríkjandi meistarar og krúnan er þeirra. Við erum í bestu stöðunni til að ná krúnunni og við munum gera okkar besta til þess en þeir eru meistarar sem stendur,“ sagði Pep aðspurður út í þá staðreynd að City hefði unnið 21 leik í röð. Manchester City er sem stendur með 15 stiga forystu á toppi deildarinnar. „Það eru 33 stig eftir í pottinum. Á morgun munu okkar næstu andstæðingar spila. Við tökum einn eða tvo daga í frí og förum svo að undirbúa okkur fyrir heimaleikinn gegn Manchester United,“ sagði Pep Guardiola að lokum við BT Sport. Spánverjinn hrósaði svo Gabriel Jesus í hástert í viðtali við félagið. Hann hrósaði Jesus fyrir pressuna sem hann setur á mótherjana og þá sagðist Pep vera einkar ánægður með það þegar Brassinn væri á skotskónum því þá fengi hann smá af því hrósi sem hann á skilið. PEP You cannot imagine how happy we are when Gabriel can score the goals he has scored because you cannot imagine how many things he does that people don t realise he does. He helps us with his pressing. He is a joyous guy.— Manchester City (@ManCity) March 2, 2021 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
„Við vorum frábærir. Við sköpuðum fjölda færa í lok leiksins eftir að hafa átt erfitt uppdráttar eftir að þeir jöfnuðu metin í 1-1,“ sagði Pep í viðtali við BT Sport að leik loknum. „Manchester United, það er það eina sem ég er að hugsa um núna. Liverpool eru ríkjandi meistarar og krúnan er þeirra. Við erum í bestu stöðunni til að ná krúnunni og við munum gera okkar besta til þess en þeir eru meistarar sem stendur,“ sagði Pep aðspurður út í þá staðreynd að City hefði unnið 21 leik í röð. Manchester City er sem stendur með 15 stiga forystu á toppi deildarinnar. „Það eru 33 stig eftir í pottinum. Á morgun munu okkar næstu andstæðingar spila. Við tökum einn eða tvo daga í frí og förum svo að undirbúa okkur fyrir heimaleikinn gegn Manchester United,“ sagði Pep Guardiola að lokum við BT Sport. Spánverjinn hrósaði svo Gabriel Jesus í hástert í viðtali við félagið. Hann hrósaði Jesus fyrir pressuna sem hann setur á mótherjana og þá sagðist Pep vera einkar ánægður með það þegar Brassinn væri á skotskónum því þá fengi hann smá af því hrósi sem hann á skilið. PEP You cannot imagine how happy we are when Gabriel can score the goals he has scored because you cannot imagine how many things he does that people don t realise he does. He helps us with his pressing. He is a joyous guy.— Manchester City (@ManCity) March 2, 2021
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira