Bein útsending: Opnun Heimstorgs Íslandsstofu Atli Ísleifsson skrifar 3. mars 2021 13:01 Heimstorgið er hugsað þannig að þar geti atvinnulíf og stjórnvöld mæst og fyrirtæki geti m.a. sótt upplýsingar um mögulegan stuðning við atvinnuþróunarverkefni í þróunarlöndum og víðar, þar sem Ísland veitir fjárframlög, og sótt sérþekkingu, stuðning og leiðbeiningar um hvert annað er hægt að leita til að koma hugmyndum í framkvæmd. Íslandsstofa Heimstorg Íslandsstofu verður opnað í dag klukkan 13:30, en því er ætlað að vera upplýsinga- og samskiptagátt fyrirtækja sem leita viðskiptatækifæra í þróunarlöndum og víðar. Hægt verður að fylgjast með opnuninni í spilaranum að neðan, en áætlað er að dagskráin standi frá 13:30 til 14:30. Í tilkynningu frá Íslandsstofu segir að Eliza Reed, forsetafrú muni setja dagskrána og stýri fundi, Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, mun opna Heimstorgið og flytja ávarp. Pétur Þ. Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu og Brynhildur Georgsdóttir, verkefnastjóri kynna helstu þætti Heimstorgsins og þau fjölbreyttu tækifæri sem eru til staðar fyrir íslensk fyrirtæki úti í heimi. Þá mun Hákon Stefánsson, stjórnarmaður Creditinfo Group, segja frá reynslu fyrirtækisins á fjarmörkuðum. „Heimstorgið er hugsað þannig að þar geti atvinnulíf og stjórnvöld mæst og fyrirtæki geti m.a. sótt upplýsingar um mögulegan stuðning við atvinnuþróunarverkefni í þróunarlöndum og víðar, þar sem Ísland veitir fjárframlög, og sótt sérþekkingu, stuðning og leiðbeiningar um hvert annað er hægt að leita til að koma hugmyndum í framkvæmd. Íslandsstofa hefur umsjón með rekstri Heimstorgsins en í baklandi þess verða sérfræðingar utanríkisráðuneytisins um atvinnulíf og þróunarsamvinnu, viðskiptaþjónustu, uppbyggingarsjóðir í Evrópu, þ.m.t. uppbyggingarsjóður EES, auk annarra samstarfssjóða milli stjórnvalda og atvinnulífs sem íslensk fyrirtæki hafa aðgang að. Einnig sérfræðingar annarra ráðuneyta og tengiliðir um fjölþjóðlegar fjármögnunarstofnanir. Á Heimstorginu verður haldið utan um þær leiðir sem fyrirtæki hafa til að njóta þjónustu og leiðsagnar hjá utanríkisþjónustunni, Stjórnarráðinu og eftir atvikum öðrum fyrirtækjum sem starfað hafa á svipuðum mörkuðum og stefnan er sett á. Þá verður hægt að sækja góð ráð hvernig er farsælast að sækja um styrki til valinna verkefna,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá Opnun Heimstorgsins – Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra Heimstorgið – Brynhildur Georgsdóttir og Pétur Þ. Óskarsson frá Íslandsstofu Reynslusaga af fjarmörkuðum - Hákon Stefánsson, stjórnarmaður Creditinfo Group Fundarstjóri – Frú Eliza Reid Íslendingar erlendis Stjórnsýsla Utanríkismál Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Sjá meira
Hægt verður að fylgjast með opnuninni í spilaranum að neðan, en áætlað er að dagskráin standi frá 13:30 til 14:30. Í tilkynningu frá Íslandsstofu segir að Eliza Reed, forsetafrú muni setja dagskrána og stýri fundi, Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, mun opna Heimstorgið og flytja ávarp. Pétur Þ. Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu og Brynhildur Georgsdóttir, verkefnastjóri kynna helstu þætti Heimstorgsins og þau fjölbreyttu tækifæri sem eru til staðar fyrir íslensk fyrirtæki úti í heimi. Þá mun Hákon Stefánsson, stjórnarmaður Creditinfo Group, segja frá reynslu fyrirtækisins á fjarmörkuðum. „Heimstorgið er hugsað þannig að þar geti atvinnulíf og stjórnvöld mæst og fyrirtæki geti m.a. sótt upplýsingar um mögulegan stuðning við atvinnuþróunarverkefni í þróunarlöndum og víðar, þar sem Ísland veitir fjárframlög, og sótt sérþekkingu, stuðning og leiðbeiningar um hvert annað er hægt að leita til að koma hugmyndum í framkvæmd. Íslandsstofa hefur umsjón með rekstri Heimstorgsins en í baklandi þess verða sérfræðingar utanríkisráðuneytisins um atvinnulíf og þróunarsamvinnu, viðskiptaþjónustu, uppbyggingarsjóðir í Evrópu, þ.m.t. uppbyggingarsjóður EES, auk annarra samstarfssjóða milli stjórnvalda og atvinnulífs sem íslensk fyrirtæki hafa aðgang að. Einnig sérfræðingar annarra ráðuneyta og tengiliðir um fjölþjóðlegar fjármögnunarstofnanir. Á Heimstorginu verður haldið utan um þær leiðir sem fyrirtæki hafa til að njóta þjónustu og leiðsagnar hjá utanríkisþjónustunni, Stjórnarráðinu og eftir atvikum öðrum fyrirtækjum sem starfað hafa á svipuðum mörkuðum og stefnan er sett á. Þá verður hægt að sækja góð ráð hvernig er farsælast að sækja um styrki til valinna verkefna,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá Opnun Heimstorgsins – Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra Heimstorgið – Brynhildur Georgsdóttir og Pétur Þ. Óskarsson frá Íslandsstofu Reynslusaga af fjarmörkuðum - Hákon Stefánsson, stjórnarmaður Creditinfo Group Fundarstjóri – Frú Eliza Reid
Íslendingar erlendis Stjórnsýsla Utanríkismál Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Sjá meira