Stattu keik í brúnni, vertu auðmjúk og taktu ábyrgð Árdís Rut H. Einarsdóttir skrifar 1. mars 2021 18:01 Skipstjóri er sá sem stýrir skipinu í höfn, sá sem tekur allar ákvarðanir varðandi stefnu skipsins og hvað skal gert. Hann úthlutar verkefnum til áhafnarinnar, þar sem hver áhafnarmeðlimur er hæfur á sínu sviði. Komi gat á skipið, strandi það eða eitthvað annað ófyrirsjáanlegt gerist á þessari siglingu, þá er það skipstjórinn sem ákveður hvernig bregðast skuli við. Komi upp sú staða að áhafnarmeðlimur verður á í sínu starfi, sb. missir útbyrgðis veiðifæri, gleymir að athuga stöðu vista, gleymir að yfirfara dagsetningu neyðarblysa eða annað í þá veruna, þá er það á endanum skipstjórinn sem er ábyrgur fyrir áhöfninni og ætti að biðjast afsökunar sem forsvari skipsins. Afhverju er þá forstjóri heilsugæslu höfuðborgarsvæðissins og forstjóri landsspítalans að biðja konur afsökunnar vegna tafa sem í rauninni voru skapaðar af æðrasettum völdum heldur en þeim. Kannski fannst þeim þeir knúnir til að biðjast afsökunnar, vegna þess að skiptstjóra heilbrigðisskútunnar fannst það óþarfi. Það sýnir best hvaða mann þeir hafa að geyma og eiga hrós skilið fyrir þessa afsökunarbeiðni. Þykir mér það einnig skrítið að háttvirtur ráðherra treysti ekki eigin heilbrigðiskerfi til að greina sýnin hér heima, heldur kýs hún að senda sýnin úr landi. Ef heilbrigðisráðherra treystir ekki eigin kerfi, hvernig eiga þá þeir sem þyggja þjónustuna að gera það? Væri þá ekki eðlilegast að háttvirtur ráðherra liti í eigin barm og hugsi hvar mistókst mér sem æðsta vald heilbrigðistkerfisins, hvaða verkreglur þarf ég að yfirfara og laga og hvernig get ég leiðrétt þau mistök sem hafa orðið í kjölfarið. Skipstjórinn er ábyrgur fyrir áhöfninni, og ber að leiðbeina þeim í verkum sínum, afhverju er háttvirtur ráðherra þá ekki búinn að biðjast afsökunar fyrir hönd áhafnar heilbrigðisskútunar ? Svar óskast. Höfundur er lögfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Heilbrigðismál Mest lesið Ég þori að veðja Jóhann Karl Ásgeirsson Gígja Skoðun Af hverju ætti Gylfi Þór Sigurðsson að fá aftur tækifæri í landsliðinu? Sölvi Breiðfjörð Skoðun Þegar skynjun ráðherra verður að lögum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Kvartað yfir erlendum aðilum? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Samfélagsmiðlar og ósýnilegu börnin Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun Verkfærið sem vantar í fjármálastjórnun sveitarfélaga Marín Rós Eyjólfsdóttir Skoðun Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson Skoðun Móðurást, skömm og verkjalyf Hjördís Eva Þórðardóttir Skoðun Að klúðra með stæl í tilefni alþjóðlega Mistakadagsins Ingrid Kuhlman Skoðun Frá torfkofum til tækifæra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þú hengir ekki bakara fyrir smið Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hvaða menntakerfi kæri þingmaður? Hermann Austmar skrifar Skoðun Friðarfundur utanríkisráðherra Íslands og Palestínu og leiðtogablæti Júlíus Valsson skrifar Skoðun Nýtt Reykjavíkurmódel í leikskólamálum Andri Reyr Haraldsson,Óskar Hafnfjörð Gunnarsson skrifar Skoðun Móðurást, skömm og verkjalyf Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Framsókn sem þjónar fólki, ekki kerfum Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Af hverju ætti Gylfi Þór Sigurðsson að fá aftur tækifæri í landsliðinu? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Samfélagsmiðlar og ósýnilegu börnin Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Ég þori að veðja Jóhann Karl Ásgeirsson Gígja skrifar Skoðun Munum eftir baráttu kvenna alltaf og alls staðar Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Verkfærið sem vantar í fjármálastjórnun sveitarfélaga Marín Rós Eyjólfsdóttir skrifar Skoðun Að klúðra með stæl í tilefni alþjóðlega Mistakadagsins Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Kvartað yfir erlendum aðilum? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar skynjun ráðherra verður að lögum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Frá torfkofum til tækifæra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Rétthafar framtíðarinnar Erna Mist skrifar Skoðun Er íslenskt samfélag barnvænt? Salvör Nordal skrifar Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar Skoðun Fálmandi í myrkrinu? Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Göngudeild gigtar - með þér í liði! Pétur Jónsson skrifar Skoðun Börn og steinefnadrykkir: Yfirlýsing frá næringarfræðingum Hópur næringarfræðinga skrifar Skoðun Fámenn sveitarfélög eru öflug og vel rekin sveitarfélög Haraldur Þór Jónsson skrifar Skoðun Margar íslenskur Sigurjón Njarðarson skrifar Skoðun Er Vegagerðin við völd á Íslandi? Gauti Kristmannsson,Lilja S. Jónsdóttir skrifar Skoðun Rannsókn lögreglunnar í Keflavík á Geirfinnsmálinu Valtýr Sigurðsson skrifar Skoðun Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Lukkudagar lífsins Lóa Björk Ólafsdóttir skrifar Skoðun Framtíðin samkvæmt Geoffrey Hinton: Gervigreindin er að læra að sjá heiminn eins og við Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Heimsveldið má vera evrópskt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Skipstjóri er sá sem stýrir skipinu í höfn, sá sem tekur allar ákvarðanir varðandi stefnu skipsins og hvað skal gert. Hann úthlutar verkefnum til áhafnarinnar, þar sem hver áhafnarmeðlimur er hæfur á sínu sviði. Komi gat á skipið, strandi það eða eitthvað annað ófyrirsjáanlegt gerist á þessari siglingu, þá er það skipstjórinn sem ákveður hvernig bregðast skuli við. Komi upp sú staða að áhafnarmeðlimur verður á í sínu starfi, sb. missir útbyrgðis veiðifæri, gleymir að athuga stöðu vista, gleymir að yfirfara dagsetningu neyðarblysa eða annað í þá veruna, þá er það á endanum skipstjórinn sem er ábyrgur fyrir áhöfninni og ætti að biðjast afsökunar sem forsvari skipsins. Afhverju er þá forstjóri heilsugæslu höfuðborgarsvæðissins og forstjóri landsspítalans að biðja konur afsökunnar vegna tafa sem í rauninni voru skapaðar af æðrasettum völdum heldur en þeim. Kannski fannst þeim þeir knúnir til að biðjast afsökunnar, vegna þess að skiptstjóra heilbrigðisskútunnar fannst það óþarfi. Það sýnir best hvaða mann þeir hafa að geyma og eiga hrós skilið fyrir þessa afsökunarbeiðni. Þykir mér það einnig skrítið að háttvirtur ráðherra treysti ekki eigin heilbrigðiskerfi til að greina sýnin hér heima, heldur kýs hún að senda sýnin úr landi. Ef heilbrigðisráðherra treystir ekki eigin kerfi, hvernig eiga þá þeir sem þyggja þjónustuna að gera það? Væri þá ekki eðlilegast að háttvirtur ráðherra liti í eigin barm og hugsi hvar mistókst mér sem æðsta vald heilbrigðistkerfisins, hvaða verkreglur þarf ég að yfirfara og laga og hvernig get ég leiðrétt þau mistök sem hafa orðið í kjölfarið. Skipstjórinn er ábyrgur fyrir áhöfninni, og ber að leiðbeina þeim í verkum sínum, afhverju er háttvirtur ráðherra þá ekki búinn að biðjast afsökunar fyrir hönd áhafnar heilbrigðisskútunar ? Svar óskast. Höfundur er lögfræðingur.
Skoðun Friðarfundur utanríkisráðherra Íslands og Palestínu og leiðtogablæti Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Nýtt Reykjavíkurmódel í leikskólamálum Andri Reyr Haraldsson,Óskar Hafnfjörð Gunnarsson skrifar
Skoðun Af hverju ætti Gylfi Þór Sigurðsson að fá aftur tækifæri í landsliðinu? Sölvi Breiðfjörð skrifar
Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar
Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson skrifar
Skoðun Framtíðin samkvæmt Geoffrey Hinton: Gervigreindin er að læra að sjá heiminn eins og við Sigvaldi Einarsson skrifar