Harry Shearer hættur að ljá Dr Hibbert rödd sína Atli Ísleifsson skrifar 23. febrúar 2021 08:18 Harry Shearer mun áfram tala fyrir fjölda annarra persóna Simpsons-þáttanna, þar á meðan Mr Burns, Smithers, Skinner skólastóra, Ned Flanders og Lovejoy prest. Getty Bandaríski leikarinn Harry Shearer er hættur að ljá lækninum Dr. Julius Hibbert rödd sína í þáttunum um Simpsons-fjölskylduna. Shearer hefur talað fyrir Dr. Hibbert í þáttunum í rúma þrjá áratugi, en aðstandendur þáttanna hafa nú tilkynnt að leikarinn Kevin Michael Richardson muni framvegis tala fyrir lækninn. Sjö mánuðir eru síðan aðstandendur Simpsons-þáttanna tilkynntu að framvegis myndu hvítir leikarar ekki ljá svörtum persónum þáttanna rödd sína, að því er fram kemur í frétt Guardian. Fox greindi frá því í gær að þátturinn sem frumsýndur var í bandarísku sjónvarpi í gærkvöldi yrði sá síðasti þar sem Shearer talar fyrir Hibbert. Framvegis yrði það Richardson sem hefur meðal annars talað fyrir Jerome, fyrrverandi kærasta Lois í þáttunum Family Guy. Richardson hefur áður talað fyrir aðrar persónur í Simpsons, þar með talið nígerískan kóng (í þættinum The Princess Guy), Jay G (The Great Phatsby) og klefafélaga Mr Burns (American History X-Cellent). Shearer mun áfram tala fyrir fjölda annarra persóna Simpsons-þáttanna, þar á meðan Mr Burns, Smithers, Skinner skólastóra, Ned Flanders og Lovejoy prest. Áður hafði verið greint frá því að leikarinn Hank Azaria myndi ekki lengur ljá verslunareigandanum Apu rödd sína, en hann er af indverskum uppruna. Bandaríkin Tengdar fréttir Hvítir leikarar munu ekki tala fyrir persónur af öðrum uppruna Framleiðendur hinna geysivinsælu The Simpsons hafa gefið það út að hvítir leikarar munu ekki tala fyrir persónur af öðrum uppruna. 27. júní 2020 13:17 Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Sjö mánuðir eru síðan aðstandendur Simpsons-þáttanna tilkynntu að framvegis myndu hvítir leikarar ekki ljá svörtum persónum þáttanna rödd sína, að því er fram kemur í frétt Guardian. Fox greindi frá því í gær að þátturinn sem frumsýndur var í bandarísku sjónvarpi í gærkvöldi yrði sá síðasti þar sem Shearer talar fyrir Hibbert. Framvegis yrði það Richardson sem hefur meðal annars talað fyrir Jerome, fyrrverandi kærasta Lois í þáttunum Family Guy. Richardson hefur áður talað fyrir aðrar persónur í Simpsons, þar með talið nígerískan kóng (í þættinum The Princess Guy), Jay G (The Great Phatsby) og klefafélaga Mr Burns (American History X-Cellent). Shearer mun áfram tala fyrir fjölda annarra persóna Simpsons-þáttanna, þar á meðan Mr Burns, Smithers, Skinner skólastóra, Ned Flanders og Lovejoy prest. Áður hafði verið greint frá því að leikarinn Hank Azaria myndi ekki lengur ljá verslunareigandanum Apu rödd sína, en hann er af indverskum uppruna.
Bandaríkin Tengdar fréttir Hvítir leikarar munu ekki tala fyrir persónur af öðrum uppruna Framleiðendur hinna geysivinsælu The Simpsons hafa gefið það út að hvítir leikarar munu ekki tala fyrir persónur af öðrum uppruna. 27. júní 2020 13:17 Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Hvítir leikarar munu ekki tala fyrir persónur af öðrum uppruna Framleiðendur hinna geysivinsælu The Simpsons hafa gefið það út að hvítir leikarar munu ekki tala fyrir persónur af öðrum uppruna. 27. júní 2020 13:17