Tiger vonast til að geta spilað á Masters eftir fimmtu bakaðgerðina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. febrúar 2021 17:31 Tiger Woods hefur fimm sinnum klæðst græna jakkanum sem sigurvegarinn á Masters mótinu fær. getty/Kevin C. Cox Tiger Woods vonast til að geta spilað á Masters mótinu í golfi í apríl eftir að hafa farið í aðgerð á baki í síðasta mánuði. „Mér líður vel. Ég er svolítið stífur. Ég á eftir að fara í eina myndatöku í viðbót og þá kemur í ljós hvort ég geti hreyft mig meira,“ sagði Tiger sem hefur lengi glímt við erfið bakmeiðsli og fór í sína fimmtu aðgerð á baki á janúar. „Ég er enn í ræktinni að gera alla þessa venjulegu hluti sem þú þarft að gera í endurhæfingu; litlu hlutina áður en ég get gert meira.“ Tiger er vongóður um að geta spilað á Masters á Augusta National vellinum í Georgíu sem hefst 8. apríl. Hann vann eftirminnilegan sigur á Masters fyrir tveimur árum en það var fyrsti sigur hans á risamóti síðan 2008. Tiger hefur unnið fimmtán risamót á ferlinum. Tiger lék síðast á PNC Championship í desember þar sem hann fann fyrir eymslum í baki. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
„Mér líður vel. Ég er svolítið stífur. Ég á eftir að fara í eina myndatöku í viðbót og þá kemur í ljós hvort ég geti hreyft mig meira,“ sagði Tiger sem hefur lengi glímt við erfið bakmeiðsli og fór í sína fimmtu aðgerð á baki á janúar. „Ég er enn í ræktinni að gera alla þessa venjulegu hluti sem þú þarft að gera í endurhæfingu; litlu hlutina áður en ég get gert meira.“ Tiger er vongóður um að geta spilað á Masters á Augusta National vellinum í Georgíu sem hefst 8. apríl. Hann vann eftirminnilegan sigur á Masters fyrir tveimur árum en það var fyrsti sigur hans á risamóti síðan 2008. Tiger hefur unnið fimmtán risamót á ferlinum. Tiger lék síðast á PNC Championship í desember þar sem hann fann fyrir eymslum í baki. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira