Tiger vonast til að geta spilað á Masters eftir fimmtu bakaðgerðina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. febrúar 2021 17:31 Tiger Woods hefur fimm sinnum klæðst græna jakkanum sem sigurvegarinn á Masters mótinu fær. getty/Kevin C. Cox Tiger Woods vonast til að geta spilað á Masters mótinu í golfi í apríl eftir að hafa farið í aðgerð á baki í síðasta mánuði. „Mér líður vel. Ég er svolítið stífur. Ég á eftir að fara í eina myndatöku í viðbót og þá kemur í ljós hvort ég geti hreyft mig meira,“ sagði Tiger sem hefur lengi glímt við erfið bakmeiðsli og fór í sína fimmtu aðgerð á baki á janúar. „Ég er enn í ræktinni að gera alla þessa venjulegu hluti sem þú þarft að gera í endurhæfingu; litlu hlutina áður en ég get gert meira.“ Tiger er vongóður um að geta spilað á Masters á Augusta National vellinum í Georgíu sem hefst 8. apríl. Hann vann eftirminnilegan sigur á Masters fyrir tveimur árum en það var fyrsti sigur hans á risamóti síðan 2008. Tiger hefur unnið fimmtán risamót á ferlinum. Tiger lék síðast á PNC Championship í desember þar sem hann fann fyrir eymslum í baki. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
„Mér líður vel. Ég er svolítið stífur. Ég á eftir að fara í eina myndatöku í viðbót og þá kemur í ljós hvort ég geti hreyft mig meira,“ sagði Tiger sem hefur lengi glímt við erfið bakmeiðsli og fór í sína fimmtu aðgerð á baki á janúar. „Ég er enn í ræktinni að gera alla þessa venjulegu hluti sem þú þarft að gera í endurhæfingu; litlu hlutina áður en ég get gert meira.“ Tiger er vongóður um að geta spilað á Masters á Augusta National vellinum í Georgíu sem hefst 8. apríl. Hann vann eftirminnilegan sigur á Masters fyrir tveimur árum en það var fyrsti sigur hans á risamóti síðan 2008. Tiger hefur unnið fimmtán risamót á ferlinum. Tiger lék síðast á PNC Championship í desember þar sem hann fann fyrir eymslum í baki. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira