Fjölmenn mótmæli í skugga skothríðar Samúel Karl Ólason skrifar 21. febrúar 2021 10:54 Mótmælendur halda uppi myndum af Aung San Suu Kyi en hún og margir úr flokki hennar, sem vann stóran sigur í kosningum síðasta árs, eru nú haldið í stofufangelsi af hernum. Vísir/AP Þúsundir mótmælenda gengu um götur borga Mjanmar í morgun, þrátt fyrir að hermenn hafi skotið minnst tvo mótmælendur til bana í gær og sært marga aðra. Vitni sögðu Reuters fréttaveitunni að tugir þúsunda hefðu mótmælt valdaráni hersins á götum Mandalay, næst stærstu borgar Mjanmar, þar sem skothríðin átti sér stað í gær. Sjá einnig: Blóðugur dagur í Mjanmar Mótmæli hafa í raun farið fram víðsvegar um landið og víða hafa þau verið mjög fjölmenn, ef marka má fréttaflutning erlendis frá. BBC segir sambærilega sögu og að mótmælendur hafi alfarið hafnað loforðum hersins um að halda fljótt kosningar. Þeir vilji lýðræðislega kjörna leiðtoga landsins, eins og Aung San Suu Kyi úr haldi hersins. Mótmælendur hafa einnig barið potta og pönnur til að vekja athygli á málstað sínum. Herinn heldur því fram að mikið svindl hafi farið fram í kosningunum í fyrra, þar sem flokkur hennar, NLD, vann stóran sigur. Herinn hefur þó ekki fært sönnur fyrir því en forsvarsmenn hersins frömdu valdarán þann 1. febrúar. Herinn hefur notast mikið við Facebook til að staðhæfa um kosningasvik en samfélagsmiðlafyrirtækið hefur lokað helstu síðum hersins og segir herinn hafa brotið gegn skilmálum fyrirtækisins varðandi það að hvetja til ofbeldis. Ofbeldið í gær hefur verið fordæmt víða um heim. Mjanmar Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Vitni sögðu Reuters fréttaveitunni að tugir þúsunda hefðu mótmælt valdaráni hersins á götum Mandalay, næst stærstu borgar Mjanmar, þar sem skothríðin átti sér stað í gær. Sjá einnig: Blóðugur dagur í Mjanmar Mótmæli hafa í raun farið fram víðsvegar um landið og víða hafa þau verið mjög fjölmenn, ef marka má fréttaflutning erlendis frá. BBC segir sambærilega sögu og að mótmælendur hafi alfarið hafnað loforðum hersins um að halda fljótt kosningar. Þeir vilji lýðræðislega kjörna leiðtoga landsins, eins og Aung San Suu Kyi úr haldi hersins. Mótmælendur hafa einnig barið potta og pönnur til að vekja athygli á málstað sínum. Herinn heldur því fram að mikið svindl hafi farið fram í kosningunum í fyrra, þar sem flokkur hennar, NLD, vann stóran sigur. Herinn hefur þó ekki fært sönnur fyrir því en forsvarsmenn hersins frömdu valdarán þann 1. febrúar. Herinn hefur notast mikið við Facebook til að staðhæfa um kosningasvik en samfélagsmiðlafyrirtækið hefur lokað helstu síðum hersins og segir herinn hafa brotið gegn skilmálum fyrirtækisins varðandi það að hvetja til ofbeldis. Ofbeldið í gær hefur verið fordæmt víða um heim.
Mjanmar Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira