Bólusetningar, bankar, veiðigjöld og atvinnuleysi í Sprengisandi Samúel Karl Ólason skrifar 21. febrúar 2021 09:31 Kristján Kristjánsson stýrir Sprengisandi á Bylgjunni, sem hefst klukkan tíu á sunnudagsmorgnum, Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og hér á Vísi frá klukkan tíu til tólf á sunnudögum. Í þættinum í dag verður margt til umræðu. Þar á meðal bólusetningar, bankar, veiðigjöld og atvinnuleysi á Suðurnesjum. Hægt verður að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að neðan. Fyrsti gestur Kristjáns Kristjánssonar í dag er Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. Hún mun fjalla um bólusetningar, hertar aðgerðir á landamærunum og fleira. Þá mun Gylfi Magnússon, prófessor við Háskóla íslands, fara yfir hópbælingu slæmra minninga, sem hann segir einkenna umræðu um sölu á bönkum eða hluta af þeim. Daði Már Kristófersson, hagfræðiprófessor og varaformaður Viðreisnar, mun svo rökræða við Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur, framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtaka í sjávarútvegi, um veiðigjöld. Þau eru eitt þrautseigasta deilumál síðari tíma og munu þau meðal annars ræða hvort gjöldin séu hæfileg, eðlileg, hófsöm eða íþyngjandi. Þá mun ræðir Kristján við Guðbjörgu Kristmundsdóttur, formann í Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur. Þau munu ræða atvinnuástandið á Suðurnesjum en atvinnuleysi, að meðtöldum þeim sem hafa þurft að draga úr vinnu, er nú komið yfir 26 prósent þar. Sprengisandur Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Sjá meira
Í þættinum í dag verður margt til umræðu. Þar á meðal bólusetningar, bankar, veiðigjöld og atvinnuleysi á Suðurnesjum. Hægt verður að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að neðan. Fyrsti gestur Kristjáns Kristjánssonar í dag er Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. Hún mun fjalla um bólusetningar, hertar aðgerðir á landamærunum og fleira. Þá mun Gylfi Magnússon, prófessor við Háskóla íslands, fara yfir hópbælingu slæmra minninga, sem hann segir einkenna umræðu um sölu á bönkum eða hluta af þeim. Daði Már Kristófersson, hagfræðiprófessor og varaformaður Viðreisnar, mun svo rökræða við Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur, framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtaka í sjávarútvegi, um veiðigjöld. Þau eru eitt þrautseigasta deilumál síðari tíma og munu þau meðal annars ræða hvort gjöldin séu hæfileg, eðlileg, hófsöm eða íþyngjandi. Þá mun ræðir Kristján við Guðbjörgu Kristmundsdóttur, formann í Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur. Þau munu ræða atvinnuástandið á Suðurnesjum en atvinnuleysi, að meðtöldum þeim sem hafa þurft að draga úr vinnu, er nú komið yfir 26 prósent þar.
Sprengisandur Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Sjá meira