Þrír dánir og tveir særðir eftir skothríð í byssubúð Samúel Karl Ólason skrifar 21. febrúar 2021 07:47 AP/Sophia Germer Maður skaut tvo til bana í byssubúð og skotsvæði í úthverfi New Orleans í Bandaríkjunum í gær. Hann er sagður hafa gengið þar inn og hafið skothríð og var árásarmaðurinn sjálfur skotinn til bana þegar starfsmenn og viðskiptavinir verslunarinnar hófu sjálfir skothríð. Auk þeirra þriggja sem dóu eru tveir særðir, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Þeir eru ekki sagðir alvarlega særðir. Fógetinn Joseph Lopinto sagði blaðamönnum að ekki væri ljóst hve margir hefðu tekið þátt í skothríðinni og verið væri að púsla saman atburðarásinni. Skothríðin byrjaði inn í versluninni og var árásarmaðurinn á endanum skotinn til bana á bílastæðinu fyrir utan. AP ræddi við tvo viðskiptavini verslunarinnar sem voru á námskeiði til að fá leyfi til að bera skammbyssur. Þau sögðust hafa heyrt skothríð sem hefði verið hærri og hraðari en skothríðin frá skotsvæði verslunarinnar. þar að auki hefðu þau heyrt öskur. Þau og aðrir á námskeiðinu leituðu skjóls á meðan starfsmenn verslunarinnar, sem eru flestir sagðir bera skammbyssur í hulstrum, yfirgáfu herbergið og fóru til móts við skothríðina. Tyrone Russell sagðist hafa séð lík árásarmannsins á bílastæðinu og að bíll sinn hefði sömuleiðis orðið fyrir fjölda skota. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Auk þeirra þriggja sem dóu eru tveir særðir, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Þeir eru ekki sagðir alvarlega særðir. Fógetinn Joseph Lopinto sagði blaðamönnum að ekki væri ljóst hve margir hefðu tekið þátt í skothríðinni og verið væri að púsla saman atburðarásinni. Skothríðin byrjaði inn í versluninni og var árásarmaðurinn á endanum skotinn til bana á bílastæðinu fyrir utan. AP ræddi við tvo viðskiptavini verslunarinnar sem voru á námskeiði til að fá leyfi til að bera skammbyssur. Þau sögðust hafa heyrt skothríð sem hefði verið hærri og hraðari en skothríðin frá skotsvæði verslunarinnar. þar að auki hefðu þau heyrt öskur. Þau og aðrir á námskeiðinu leituðu skjóls á meðan starfsmenn verslunarinnar, sem eru flestir sagðir bera skammbyssur í hulstrum, yfirgáfu herbergið og fóru til móts við skothríðina. Tyrone Russell sagðist hafa séð lík árásarmannsins á bílastæðinu og að bíll sinn hefði sömuleiðis orðið fyrir fjölda skota.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira