Manuela streittist lengi á móti því að fá sér heyrnartæki Stefán Árni Pálsson skrifar 18. febrúar 2021 15:30 Manuela var gestur á dögunum í hlaðvarpinu Fantasíusvítan. Manuela Ósk var gestur í hlaðvarpinu Fantasíusvítan í vikunni og opnaði sig þar um þá erfiðleika sem hún hefur gengið í gegnum undanfarin ár en hún hefur þurft að ganga um með heyrnartæki. Manuela segir að sem betur fer eru tæknin orðin mun betri í dag en var áður. „Núna getur tækið farið bara inn í eyrað mitt og sést eiginlega ekki neitt. En það var ekki alltaf þannig. Og ég streittist á móti því í mörg ár að fá mér heyrnatæki því að þegar maður er 17 ára þá er það kannski ekki eitthvað mest kúl í heimi að vera með heyrnartæki. “ Manulea segist oft reiða sig á að lesa varir fólks. „Ég hef svo oft verið í þessari stöðu einhvern veginn, ekki endilega með stráka heldur bara með fólki yfir höfuð. Það er eitthvað óþægilegt við að setjast niður og segja bara ..by the way ég heyri ógeðslega illa og er með heyrnartæki.“ Manuela hefur í raun heyrt illa síðan hún var ung. „Amma sagði einhvern tímann við mig þegar ég var yngri og mér fannst þetta ógeðslega leiðinlegt, þá sagði hún, fólk er með gleraugu og það er enginn að spá í því. Fólk sér mjög illa, er jafnvel bara hálf blint, og það er enginn að pæla í því að það sé með gleraugu því það er bara búið að normalisera það. Þú ert bara með þetta tæki, og það er allt í lagi.“ Manuela segir að þetta sé orðið töluvert auðveldara fyrir hana í dag en það komi af og til augnablik sem henni þykir óþægileg. „Eins og þegar ég og Eiður vorum að byrja saman þá var ég alltaf að hugsa, ok hvenær segi ég honum þetta, eða á ég bara að láta hann fatta þetta? Þetta getur alveg verið erfitt, sérstaklega þegar maður er yngri.” Manuela streittist lengi á móti því á sínum yngri árum að fá heyrnartæki. „Ég man þegar ég fór svo í heyrnarmælingu og konan horfði lengi á mig og var bara , hvernig komst þú í gegnum menntaskóla? Þú heyrir ekki rassgat.” Ég var bara í algjörri afneitun og vildi ekki fá mér tæki. Og þess vegna hef ég örugglega litið út fyrir að vera ofboðslega merkileg með mig, eða ógeðslega treg.” Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira
Manuela segir að sem betur fer eru tæknin orðin mun betri í dag en var áður. „Núna getur tækið farið bara inn í eyrað mitt og sést eiginlega ekki neitt. En það var ekki alltaf þannig. Og ég streittist á móti því í mörg ár að fá mér heyrnatæki því að þegar maður er 17 ára þá er það kannski ekki eitthvað mest kúl í heimi að vera með heyrnartæki. “ Manulea segist oft reiða sig á að lesa varir fólks. „Ég hef svo oft verið í þessari stöðu einhvern veginn, ekki endilega með stráka heldur bara með fólki yfir höfuð. Það er eitthvað óþægilegt við að setjast niður og segja bara ..by the way ég heyri ógeðslega illa og er með heyrnartæki.“ Manuela hefur í raun heyrt illa síðan hún var ung. „Amma sagði einhvern tímann við mig þegar ég var yngri og mér fannst þetta ógeðslega leiðinlegt, þá sagði hún, fólk er með gleraugu og það er enginn að spá í því. Fólk sér mjög illa, er jafnvel bara hálf blint, og það er enginn að pæla í því að það sé með gleraugu því það er bara búið að normalisera það. Þú ert bara með þetta tæki, og það er allt í lagi.“ Manuela segir að þetta sé orðið töluvert auðveldara fyrir hana í dag en það komi af og til augnablik sem henni þykir óþægileg. „Eins og þegar ég og Eiður vorum að byrja saman þá var ég alltaf að hugsa, ok hvenær segi ég honum þetta, eða á ég bara að láta hann fatta þetta? Þetta getur alveg verið erfitt, sérstaklega þegar maður er yngri.” Manuela streittist lengi á móti því á sínum yngri árum að fá heyrnartæki. „Ég man þegar ég fór svo í heyrnarmælingu og konan horfði lengi á mig og var bara , hvernig komst þú í gegnum menntaskóla? Þú heyrir ekki rassgat.” Ég var bara í algjörri afneitun og vildi ekki fá mér tæki. Og þess vegna hef ég örugglega litið út fyrir að vera ofboðslega merkileg með mig, eða ógeðslega treg.”
Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira