Manuela streittist lengi á móti því að fá sér heyrnartæki Stefán Árni Pálsson skrifar 18. febrúar 2021 15:30 Manuela var gestur á dögunum í hlaðvarpinu Fantasíusvítan. Manuela Ósk var gestur í hlaðvarpinu Fantasíusvítan í vikunni og opnaði sig þar um þá erfiðleika sem hún hefur gengið í gegnum undanfarin ár en hún hefur þurft að ganga um með heyrnartæki. Manuela segir að sem betur fer eru tæknin orðin mun betri í dag en var áður. „Núna getur tækið farið bara inn í eyrað mitt og sést eiginlega ekki neitt. En það var ekki alltaf þannig. Og ég streittist á móti því í mörg ár að fá mér heyrnatæki því að þegar maður er 17 ára þá er það kannski ekki eitthvað mest kúl í heimi að vera með heyrnartæki. “ Manulea segist oft reiða sig á að lesa varir fólks. „Ég hef svo oft verið í þessari stöðu einhvern veginn, ekki endilega með stráka heldur bara með fólki yfir höfuð. Það er eitthvað óþægilegt við að setjast niður og segja bara ..by the way ég heyri ógeðslega illa og er með heyrnartæki.“ Manuela hefur í raun heyrt illa síðan hún var ung. „Amma sagði einhvern tímann við mig þegar ég var yngri og mér fannst þetta ógeðslega leiðinlegt, þá sagði hún, fólk er með gleraugu og það er enginn að spá í því. Fólk sér mjög illa, er jafnvel bara hálf blint, og það er enginn að pæla í því að það sé með gleraugu því það er bara búið að normalisera það. Þú ert bara með þetta tæki, og það er allt í lagi.“ Manuela segir að þetta sé orðið töluvert auðveldara fyrir hana í dag en það komi af og til augnablik sem henni þykir óþægileg. „Eins og þegar ég og Eiður vorum að byrja saman þá var ég alltaf að hugsa, ok hvenær segi ég honum þetta, eða á ég bara að láta hann fatta þetta? Þetta getur alveg verið erfitt, sérstaklega þegar maður er yngri.” Manuela streittist lengi á móti því á sínum yngri árum að fá heyrnartæki. „Ég man þegar ég fór svo í heyrnarmælingu og konan horfði lengi á mig og var bara , hvernig komst þú í gegnum menntaskóla? Þú heyrir ekki rassgat.” Ég var bara í algjörri afneitun og vildi ekki fá mér tæki. Og þess vegna hef ég örugglega litið út fyrir að vera ofboðslega merkileg með mig, eða ógeðslega treg.” Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Manuela segir að sem betur fer eru tæknin orðin mun betri í dag en var áður. „Núna getur tækið farið bara inn í eyrað mitt og sést eiginlega ekki neitt. En það var ekki alltaf þannig. Og ég streittist á móti því í mörg ár að fá mér heyrnatæki því að þegar maður er 17 ára þá er það kannski ekki eitthvað mest kúl í heimi að vera með heyrnartæki. “ Manulea segist oft reiða sig á að lesa varir fólks. „Ég hef svo oft verið í þessari stöðu einhvern veginn, ekki endilega með stráka heldur bara með fólki yfir höfuð. Það er eitthvað óþægilegt við að setjast niður og segja bara ..by the way ég heyri ógeðslega illa og er með heyrnartæki.“ Manuela hefur í raun heyrt illa síðan hún var ung. „Amma sagði einhvern tímann við mig þegar ég var yngri og mér fannst þetta ógeðslega leiðinlegt, þá sagði hún, fólk er með gleraugu og það er enginn að spá í því. Fólk sér mjög illa, er jafnvel bara hálf blint, og það er enginn að pæla í því að það sé með gleraugu því það er bara búið að normalisera það. Þú ert bara með þetta tæki, og það er allt í lagi.“ Manuela segir að þetta sé orðið töluvert auðveldara fyrir hana í dag en það komi af og til augnablik sem henni þykir óþægileg. „Eins og þegar ég og Eiður vorum að byrja saman þá var ég alltaf að hugsa, ok hvenær segi ég honum þetta, eða á ég bara að láta hann fatta þetta? Þetta getur alveg verið erfitt, sérstaklega þegar maður er yngri.” Manuela streittist lengi á móti því á sínum yngri árum að fá heyrnartæki. „Ég man þegar ég fór svo í heyrnarmælingu og konan horfði lengi á mig og var bara , hvernig komst þú í gegnum menntaskóla? Þú heyrir ekki rassgat.” Ég var bara í algjörri afneitun og vildi ekki fá mér tæki. Og þess vegna hef ég örugglega litið út fyrir að vera ofboðslega merkileg með mig, eða ógeðslega treg.”
Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“