Áætlun til að efla íslenskan landbúnað: Möguleikar bænda til að framleiða og selja beint frá býli auknir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. febrúar 2021 11:39 Flestar aðgerðanna eiga að vera komnar í framkvæmd í apríl. Vísir/Vilhelm Í mars verður kynnt til sögunnar átak til að ýta undir möguleika bænda til að framleiða og selja afurðir beint frá býli. Markmiðið er að gefa bændum kost á að styrkja verðmætasköpun og afkomu fyrir næstu sláturtíð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu um aðgerðaáætlun til eflingar íslensks landbúnaðar, sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra kynnti í morgun. Fyrrnefndu átaki er ætlað að stuðla að frekari fullvinnslu og vöruþróun, og varðveislu verkþekkingar og menningararfs við vinnslu matvæla. „Tilgangurinn er að auðvelda landbúnaðinum að nýta betur tækifærin sem í því geta falist. Fjármagn til að hrinda átakinu í framkvæmd er tryggt. Samhliða verður starfsumhverfi smáframleiðenda matvæla tekið til skoðunar með það að markmiði að draga fram möguleika til einföldunar regluverks sem gildir um starfsemina,“ segir í tilkynningunni. Landbúnaðarstefna og mælaborð kynnt á vormánuðum Aðgerðirnar sem ráðherra kynnti í morgun eru tólf og eiga tíu að vera komnar til framkvæmda 15. apríl næstkomandi. Umsjón með verkefninu hefur Sigurður Eyþórsson. „Tilgangur aðgerðanna er að skapa öfluga viðspyrnu fyrir íslenskan landbúnað og auðvelda honum að nýta tækifæri framtíðarinnar,“ segir í tilkynningunni frá ráðuneytinu. Dæmi um aðrar aðgerðir eru 970 milljóna króna framlag til að draga úr skaðlegum áhrifum Covid-19 á bændur. Þá mun tillaga að landbúnaðarstefnu fyrir Ísland liggja fyrir á vormánuðum og fyrsta útgáfa nýs mælaborðs fyrir landbúnaðinn birtast í mars næstkomandi. Nánari upplýsingar um aðgerðaáætlunina má finna hér. Landbúnaður Matvælaframleiðsla Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu um aðgerðaáætlun til eflingar íslensks landbúnaðar, sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra kynnti í morgun. Fyrrnefndu átaki er ætlað að stuðla að frekari fullvinnslu og vöruþróun, og varðveislu verkþekkingar og menningararfs við vinnslu matvæla. „Tilgangurinn er að auðvelda landbúnaðinum að nýta betur tækifærin sem í því geta falist. Fjármagn til að hrinda átakinu í framkvæmd er tryggt. Samhliða verður starfsumhverfi smáframleiðenda matvæla tekið til skoðunar með það að markmiði að draga fram möguleika til einföldunar regluverks sem gildir um starfsemina,“ segir í tilkynningunni. Landbúnaðarstefna og mælaborð kynnt á vormánuðum Aðgerðirnar sem ráðherra kynnti í morgun eru tólf og eiga tíu að vera komnar til framkvæmda 15. apríl næstkomandi. Umsjón með verkefninu hefur Sigurður Eyþórsson. „Tilgangur aðgerðanna er að skapa öfluga viðspyrnu fyrir íslenskan landbúnað og auðvelda honum að nýta tækifæri framtíðarinnar,“ segir í tilkynningunni frá ráðuneytinu. Dæmi um aðrar aðgerðir eru 970 milljóna króna framlag til að draga úr skaðlegum áhrifum Covid-19 á bændur. Þá mun tillaga að landbúnaðarstefnu fyrir Ísland liggja fyrir á vormánuðum og fyrsta útgáfa nýs mælaborðs fyrir landbúnaðinn birtast í mars næstkomandi. Nánari upplýsingar um aðgerðaáætlunina má finna hér.
Landbúnaður Matvælaframleiðsla Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Sjá meira