Áætlun til að efla íslenskan landbúnað: Möguleikar bænda til að framleiða og selja beint frá býli auknir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. febrúar 2021 11:39 Flestar aðgerðanna eiga að vera komnar í framkvæmd í apríl. Vísir/Vilhelm Í mars verður kynnt til sögunnar átak til að ýta undir möguleika bænda til að framleiða og selja afurðir beint frá býli. Markmiðið er að gefa bændum kost á að styrkja verðmætasköpun og afkomu fyrir næstu sláturtíð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu um aðgerðaáætlun til eflingar íslensks landbúnaðar, sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra kynnti í morgun. Fyrrnefndu átaki er ætlað að stuðla að frekari fullvinnslu og vöruþróun, og varðveislu verkþekkingar og menningararfs við vinnslu matvæla. „Tilgangurinn er að auðvelda landbúnaðinum að nýta betur tækifærin sem í því geta falist. Fjármagn til að hrinda átakinu í framkvæmd er tryggt. Samhliða verður starfsumhverfi smáframleiðenda matvæla tekið til skoðunar með það að markmiði að draga fram möguleika til einföldunar regluverks sem gildir um starfsemina,“ segir í tilkynningunni. Landbúnaðarstefna og mælaborð kynnt á vormánuðum Aðgerðirnar sem ráðherra kynnti í morgun eru tólf og eiga tíu að vera komnar til framkvæmda 15. apríl næstkomandi. Umsjón með verkefninu hefur Sigurður Eyþórsson. „Tilgangur aðgerðanna er að skapa öfluga viðspyrnu fyrir íslenskan landbúnað og auðvelda honum að nýta tækifæri framtíðarinnar,“ segir í tilkynningunni frá ráðuneytinu. Dæmi um aðrar aðgerðir eru 970 milljóna króna framlag til að draga úr skaðlegum áhrifum Covid-19 á bændur. Þá mun tillaga að landbúnaðarstefnu fyrir Ísland liggja fyrir á vormánuðum og fyrsta útgáfa nýs mælaborðs fyrir landbúnaðinn birtast í mars næstkomandi. Nánari upplýsingar um aðgerðaáætlunina má finna hér. Landbúnaður Matvælaframleiðsla Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu um aðgerðaáætlun til eflingar íslensks landbúnaðar, sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra kynnti í morgun. Fyrrnefndu átaki er ætlað að stuðla að frekari fullvinnslu og vöruþróun, og varðveislu verkþekkingar og menningararfs við vinnslu matvæla. „Tilgangurinn er að auðvelda landbúnaðinum að nýta betur tækifærin sem í því geta falist. Fjármagn til að hrinda átakinu í framkvæmd er tryggt. Samhliða verður starfsumhverfi smáframleiðenda matvæla tekið til skoðunar með það að markmiði að draga fram möguleika til einföldunar regluverks sem gildir um starfsemina,“ segir í tilkynningunni. Landbúnaðarstefna og mælaborð kynnt á vormánuðum Aðgerðirnar sem ráðherra kynnti í morgun eru tólf og eiga tíu að vera komnar til framkvæmda 15. apríl næstkomandi. Umsjón með verkefninu hefur Sigurður Eyþórsson. „Tilgangur aðgerðanna er að skapa öfluga viðspyrnu fyrir íslenskan landbúnað og auðvelda honum að nýta tækifæri framtíðarinnar,“ segir í tilkynningunni frá ráðuneytinu. Dæmi um aðrar aðgerðir eru 970 milljóna króna framlag til að draga úr skaðlegum áhrifum Covid-19 á bændur. Þá mun tillaga að landbúnaðarstefnu fyrir Ísland liggja fyrir á vormánuðum og fyrsta útgáfa nýs mælaborðs fyrir landbúnaðinn birtast í mars næstkomandi. Nánari upplýsingar um aðgerðaáætlunina má finna hér.
Landbúnaður Matvælaframleiðsla Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira