Ólafía Þórunn barnshafandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. febrúar 2021 10:01 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir tekst á við nýtt hlutverk í sumar. getty/Scott W. Grau Ólafía Þórunn Kristinsdóttir atvinnukylfingur á von á barni í sumar með kærasta sínum, Thomas Bojanowski. Ólafía greindi frá tíðindunum á Instagram í gær. „Hálfnuð! Við eigum von á barni í sumar. Mikil ást og spenningur,“ skrifaði Ólafía við mynd af þeim Thomasi. View this post on Instagram A post shared by O lafi a Þ. Kristinsdo ttir (@olafiakri) Ólafía er fyrsti Íslendingurinn sem komst á LPGA-mótaröðina í golfi. Hún keppti á 26 mótum á LPGA og besti árangur hennar var 4. sæti á Indy Women in Tech Championship. Ólafía hefur keppt á sjö risamótum á ferlinum og hefur hæst komist í 172. sæti heimslistans í golfi. Hún hefur þrisvar sinnum orðið Íslandsmeistari og varð Evrópumeistari í golfi í blandaðri liðakeppni ásamt Valdísi Þóru Jónsdóttur, Birgi Leifi Hafþórssyni og Axel Bóassyni 2018. Ólafía var valin Íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna 2017. Golf Tímamót Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía greindi frá tíðindunum á Instagram í gær. „Hálfnuð! Við eigum von á barni í sumar. Mikil ást og spenningur,“ skrifaði Ólafía við mynd af þeim Thomasi. View this post on Instagram A post shared by O lafi a Þ. Kristinsdo ttir (@olafiakri) Ólafía er fyrsti Íslendingurinn sem komst á LPGA-mótaröðina í golfi. Hún keppti á 26 mótum á LPGA og besti árangur hennar var 4. sæti á Indy Women in Tech Championship. Ólafía hefur keppt á sjö risamótum á ferlinum og hefur hæst komist í 172. sæti heimslistans í golfi. Hún hefur þrisvar sinnum orðið Íslandsmeistari og varð Evrópumeistari í golfi í blandaðri liðakeppni ásamt Valdísi Þóru Jónsdóttur, Birgi Leifi Hafþórssyni og Axel Bóassyni 2018. Ólafía var valin Íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna 2017.
Golf Tímamót Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira