Lukibra-málinu ekki lokið fyrir risaleikinn á Ítalíu Sindri Sverrisson skrifar 16. febrúar 2021 17:46 Upp úr sauð á milli Romelus Lukaku og Zlatans Ibrahimovic í Mílanóslagnum í bikarnum í síðasta mánuði. Getty/Claudio Villa Romelu Lukaku segir Zlatan Ibrahimovic ekki hafa verið með kynþáttaníð í sinn garð þegar að þeir rifust harkalega í bikarslag Mílanóliðanna í síðasta mánuði. Þeir ættu að geta mæst í stórleiknum í ítölsku A-deildinni í fótbolta um helgina. Lukaku og Zlatan fengu gult spjald hvor um sig eftir að hafa rifist, og á einum tímapunkti nuddað saman höfðum, í bikarleik Inter og AC Milan. Lukaku og félagar í Inter fögnuðu sigri en féllu svo úr leik í keppninni með tapi gegn Juventus. Zlatan fékk annað gult spjald í bikarleiknum og þar með rautt en enn er ekki ljóst hvaða refsingu hann hlýtur. Ítalska blaðið La Gazzetta dello Sport fjallaði um þetta og segir að niðurstaða í „Lukibra“-málinu muni ekki liggja fyrir fyrr en eftir að Mílanóliðin mætast á sunnudaginn. Liðin eru í tveimur efstu sætum deildarinnar svo sá leikur gæti ráðið miklu um hvaða lið verður Ítalíumeistari í vor. La Gazzetta dello Sport segir jafnframt að líklegast sé hvort sem er að Zlatan fái tveggja leikja bikarleikjabann og sekt, en ekki almennt bann frá ítölskum fótbolta í ákveðinn tíma. Slíkt bann hefði hann mögulega getað fengið yrði hann fundinn sekur um kynþáttaníð en Zlatan kallaði Lukaku meðal annars asna. Með því að líkja Lukaku við dýrið asna kveðst Zlatan hafa átt við að hann væri ekki með nægilega góða tækni. Í vitnisburði Lukakus mun Belginn hafa varið Zlatan og sagt að ummæli hans hefðu ekki verið rasísk. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Ítalski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Sjá meira
Lukaku og Zlatan fengu gult spjald hvor um sig eftir að hafa rifist, og á einum tímapunkti nuddað saman höfðum, í bikarleik Inter og AC Milan. Lukaku og félagar í Inter fögnuðu sigri en féllu svo úr leik í keppninni með tapi gegn Juventus. Zlatan fékk annað gult spjald í bikarleiknum og þar með rautt en enn er ekki ljóst hvaða refsingu hann hlýtur. Ítalska blaðið La Gazzetta dello Sport fjallaði um þetta og segir að niðurstaða í „Lukibra“-málinu muni ekki liggja fyrir fyrr en eftir að Mílanóliðin mætast á sunnudaginn. Liðin eru í tveimur efstu sætum deildarinnar svo sá leikur gæti ráðið miklu um hvaða lið verður Ítalíumeistari í vor. La Gazzetta dello Sport segir jafnframt að líklegast sé hvort sem er að Zlatan fái tveggja leikja bikarleikjabann og sekt, en ekki almennt bann frá ítölskum fótbolta í ákveðinn tíma. Slíkt bann hefði hann mögulega getað fengið yrði hann fundinn sekur um kynþáttaníð en Zlatan kallaði Lukaku meðal annars asna. Með því að líkja Lukaku við dýrið asna kveðst Zlatan hafa átt við að hann væri ekki með nægilega góða tækni. Í vitnisburði Lukakus mun Belginn hafa varið Zlatan og sagt að ummæli hans hefðu ekki verið rasísk. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Sjá meira