Bein útsending: Efnahagslegt vægi verkefna og staðan á Íslandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. febrúar 2021 11:31 Helgi Þór Ingason flytur erindi sitt á milli klukkan 12 og 13 í dag. Helgi Þór Ingason, prófessor og forstöðumaður MPM náms við Háskólann í Reykjavík, fjallar um efnahagslegt vægi verkefna og stöðuna á Íslandi í samanburði við nágrannalönd í þriðjudagsfyrirlestri HR og Vísis klukkan 12 í dag. Reiknað er með því að fyrirlesturinn standi í um klukkustund. Sýnt hefur verið fram á að um þriðjungi af unnum vinnustundum fyrirtækja og stofnana íslensks atvinnulífs er varið til verkefna og þetta hlutfall fer hækkandi. Hlutfallið er hærra í Þýskalandi og í Noregi en á Íslandi. Í öllum löndum hefur þetta hlutfall hækkað mikið á síðustu árum, en því er jafnframt spáð að hlutfallið fari enn hækkandi í framtíðinni. Þorri þessara verkefna eru innri verkefni fyrirtækja og stofnana, til dæmis innleiðingar á nýju verklagi eða upplýsingakerfum, innri rannsóknar- eða þróunarverkefni, skipulagsbreytingar og verkefni sem tengjast útvíkkun starfseminnar svo nokkuð sé nefnt. Að þekkja efnahagslegt vægi verkefna í hagkerfinu, og hvernig staðan hvað þetta varðar er á Íslandi í samanburði við nágrannalönd, er mikilvægt innlegg í umræðu um góða stjórnunarhætti, áherslur í menntunarmálum þjóðarinnar, og hvernig draga má úr sóun og stuðla að betri nýtingu á opinberum fjármunum. Síðast en ekki síst skiptir þessi þekking máli í umræðu um samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs og hvernig verkefnavæðing samfélagsins hefur áhrif á hana. Efnahagslegt vægi verkefna from Háskólinn í Reykjavík on Vimeo. Skóla - og menntamál Þriðjudagsfyrirlestrar HR og Vísis Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Sýnt hefur verið fram á að um þriðjungi af unnum vinnustundum fyrirtækja og stofnana íslensks atvinnulífs er varið til verkefna og þetta hlutfall fer hækkandi. Hlutfallið er hærra í Þýskalandi og í Noregi en á Íslandi. Í öllum löndum hefur þetta hlutfall hækkað mikið á síðustu árum, en því er jafnframt spáð að hlutfallið fari enn hækkandi í framtíðinni. Þorri þessara verkefna eru innri verkefni fyrirtækja og stofnana, til dæmis innleiðingar á nýju verklagi eða upplýsingakerfum, innri rannsóknar- eða þróunarverkefni, skipulagsbreytingar og verkefni sem tengjast útvíkkun starfseminnar svo nokkuð sé nefnt. Að þekkja efnahagslegt vægi verkefna í hagkerfinu, og hvernig staðan hvað þetta varðar er á Íslandi í samanburði við nágrannalönd, er mikilvægt innlegg í umræðu um góða stjórnunarhætti, áherslur í menntunarmálum þjóðarinnar, og hvernig draga má úr sóun og stuðla að betri nýtingu á opinberum fjármunum. Síðast en ekki síst skiptir þessi þekking máli í umræðu um samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs og hvernig verkefnavæðing samfélagsins hefur áhrif á hana. Efnahagslegt vægi verkefna from Háskólinn í Reykjavík on Vimeo.
Skóla - og menntamál Þriðjudagsfyrirlestrar HR og Vísis Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira