Telur Alla með eitt af stærri forvarnaverkefnum sem ýtt hefur verið úr vör Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 13. febrúar 2021 20:01 Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, verkefnastjóri fjölmenningarmála í Reykjanesbæ. Vísir Reykjanesbær hrinti af stað stóru samfélagsverkefni á síðasta ári sem miðar að því öll börn fái tækifæri á að taka þátt í skipulögðu tómstundastarfi. Lögð er áhersla á jákvæð samskipti og hafa þegar verið gerð þrjátíu myndbönd til að kynna tómstundastarf í bænum. Reykjanesbær hefur sett sér það markmið að vera fjölskylduvænn bær sem þroskar og nærir hæfileika allra í gegn um skóla, íþrótta-, tómstunda- og menningarstarf. Samfara því hefur verkefninu Allir með verið ýtt úr vör. „Við vorum lánsöm að fá styrk frá félagsmálaráðuneytinu til þess að geta hleypt af stað einu stærsta forvarnaverkefni sem við höfum sett á laggirnar og ég leyfi mér að fullyrða að þetta sé eitt af stærri forvarnaverkefnum sem hefur farið af stað hjá einu sveitarfélagi,“ segir Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, verkefnastjóri fjölmenningarmála hjá Reykjanesbæ. Allir með beinist að 10-12 ára börnum í Reykjanesbæ. „Meginmarkmiðið er að styrkja jákvæð samskipti barna og sterka félagsfærni og byggja börn upp sem sterkur hluti af samfélagsheildinni okkar,“ segir Hilma. Kennarar, skátaforingjar, skólaliðar og þjálfarar, eða allir sem vinna með grunnskólabörnum, fá fræðslu og þjálfun. „Við vorum að þróa þetta í vor og þá auðvitað komu þessar miklu áskoranir með heimsfaraldrinum þannig að við fengum enn meiri kraft til þess að gera vel,“ segir Hilma. Íbúar eru hvattir til að taka þátt í verkefninu á heimasíðu Reykjanesbæjar og skrifa undir samfélagssáttmála. „Þátttakan fyrst og fremst verður mæld og svo í framhaldinu sjáum við fyrir okkur að geta gert frekari skoðanir, rannsóknir og kannanir á þessu verkefni,“ segir Hilma Hólmfríður. Reykjanesbær Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Fleiri fréttir Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Sjá meira
Reykjanesbær hefur sett sér það markmið að vera fjölskylduvænn bær sem þroskar og nærir hæfileika allra í gegn um skóla, íþrótta-, tómstunda- og menningarstarf. Samfara því hefur verkefninu Allir með verið ýtt úr vör. „Við vorum lánsöm að fá styrk frá félagsmálaráðuneytinu til þess að geta hleypt af stað einu stærsta forvarnaverkefni sem við höfum sett á laggirnar og ég leyfi mér að fullyrða að þetta sé eitt af stærri forvarnaverkefnum sem hefur farið af stað hjá einu sveitarfélagi,“ segir Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, verkefnastjóri fjölmenningarmála hjá Reykjanesbæ. Allir með beinist að 10-12 ára börnum í Reykjanesbæ. „Meginmarkmiðið er að styrkja jákvæð samskipti barna og sterka félagsfærni og byggja börn upp sem sterkur hluti af samfélagsheildinni okkar,“ segir Hilma. Kennarar, skátaforingjar, skólaliðar og þjálfarar, eða allir sem vinna með grunnskólabörnum, fá fræðslu og þjálfun. „Við vorum að þróa þetta í vor og þá auðvitað komu þessar miklu áskoranir með heimsfaraldrinum þannig að við fengum enn meiri kraft til þess að gera vel,“ segir Hilma. Íbúar eru hvattir til að taka þátt í verkefninu á heimasíðu Reykjanesbæjar og skrifa undir samfélagssáttmála. „Þátttakan fyrst og fremst verður mæld og svo í framhaldinu sjáum við fyrir okkur að geta gert frekari skoðanir, rannsóknir og kannanir á þessu verkefni,“ segir Hilma Hólmfríður.
Reykjanesbær Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Fleiri fréttir Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Sjá meira