Håland bjargaði stigi fyrir Dortmund Anton Ingi Leifsson skrifar 13. febrúar 2021 16:24 Håland hefur dregið Dortmund á herðum sér það sem af er leiktíð. Nico Vereecken/Getty Dortmund er að hellast úr lestinni í baráttunni um fjögur efstu sætin í þýsku úrvalsdeildinni. Dortmund gerði í dag jafntefli við Hoffenheim á heimavelli, 2-2. Jadon Sancho skoraði fyrsta mark leiksins á 24. mínútu og kom Dortmund yfir en sjö mínútum jafnaði Munas Dabbur. Þannig stóðu leikar í hálfleik en á sjöttu mínútu síðari hálfleiks kom Ihlas Bebou gestunum frá Hoffenheim yfir. Dortmund virtist vera jafna metin á 58. mínútu er Erling Braut Håland kom boltanum í netið en eftir skoðun VARsjánnar var markið dæmt af. Níu mínútum fyrir leikslok skoraði Norðmaðurinn hins vegar á ný og þá var engin VARsjá til að bjarga gestunum en lokatölur 2-2. Erling Haaland in the Bundesliga this season:◉ 16 games◉ 15 goalsOn the cusp of averaging a goal/game for Dortmund. pic.twitter.com/aahgoc8a25— Squawka Football (@Squawka) February 13, 2021 Dortmund er með 33 stig í sjötta sæti deildarinnar. Þeir eru búnir að spila 21 leik. Wolfsburg er í fjórða sætin umeð 38 stig og eiga leik til góða á Dortmund. Hoffenheim er í tólfta sætinu með 23 stig. Önnur úrslit dagsins í þýska boltanum voru þau að Leverkusen og Mainz gerðu 2-2 jafntefli, Stutgart og Hertha Berlin skildu jöfn 1-1 og markalaust var hjá Werder Bremen og Freiburg. Svo öllum fjórum leikjum dagsins í þýska boltanum hefur lokið með jafntefli. Hvað ætli gerist klukkan 17.30 er Union Berlin og Schalke 04 eigast við? Þýski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Jadon Sancho skoraði fyrsta mark leiksins á 24. mínútu og kom Dortmund yfir en sjö mínútum jafnaði Munas Dabbur. Þannig stóðu leikar í hálfleik en á sjöttu mínútu síðari hálfleiks kom Ihlas Bebou gestunum frá Hoffenheim yfir. Dortmund virtist vera jafna metin á 58. mínútu er Erling Braut Håland kom boltanum í netið en eftir skoðun VARsjánnar var markið dæmt af. Níu mínútum fyrir leikslok skoraði Norðmaðurinn hins vegar á ný og þá var engin VARsjá til að bjarga gestunum en lokatölur 2-2. Erling Haaland in the Bundesliga this season:◉ 16 games◉ 15 goalsOn the cusp of averaging a goal/game for Dortmund. pic.twitter.com/aahgoc8a25— Squawka Football (@Squawka) February 13, 2021 Dortmund er með 33 stig í sjötta sæti deildarinnar. Þeir eru búnir að spila 21 leik. Wolfsburg er í fjórða sætin umeð 38 stig og eiga leik til góða á Dortmund. Hoffenheim er í tólfta sætinu með 23 stig. Önnur úrslit dagsins í þýska boltanum voru þau að Leverkusen og Mainz gerðu 2-2 jafntefli, Stutgart og Hertha Berlin skildu jöfn 1-1 og markalaust var hjá Werder Bremen og Freiburg. Svo öllum fjórum leikjum dagsins í þýska boltanum hefur lokið með jafntefli. Hvað ætli gerist klukkan 17.30 er Union Berlin og Schalke 04 eigast við?
Þýski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira