Manchester-liðin hafa sætaskipti eftir sigur City Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. febrúar 2021 21:00 Manchester City fór upp fyrir nágranna sína í United með 3-0 sigri í kvöld. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Manchester City tók á móti Manchester United í alvöru borgarslag í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á Englandi. Fór það svo að Man City vann öruggan 3-0 sigur eftir eitt mark í sitthvorum hálfleik í kvöld. Búist var við hörkuleik í kvöld enda var Man City í þriðja sæti deildarinnar fyrir leikinn og Man Utd í öðru sæti. Það fór þó svo að heimastúlkur reyndust sterkari aðilinn þegar á völlinn var kominn. Hin magnaða Lucy Bronze kom City yfir þegar boltinn datt fyrir fætur hennar eftir hornspyrnu og hún lúðraði honum upp í skeytin fjær. Staðan orðin 1-0 þegar 23 mínútur voru liðnar og var staðan enn þannig er flautað var til loka fyrri hálfleiks. @LucyBronze fires it in from a @ManCityWomen corner!#BarclaysFAWSL #MCIMUN pic.twitter.com/3iOkwyMKLF— Barclays FA Women's Super League (@BarclaysFAWSL) February 12, 2021 Lauren Hemp tvöfaldaði forystu City eftir að Mary Earps, markvörður Man Utd, hafði varið fast skot út í teiginn. Hemp tók boltann í fyrsta með vinstri fæti og þaðan fór hann í höfuð varnarmanns United í slá og inn. Staðan orðin 2-0. City double their lead as @Chloe_Kelly98 and @lauren__hemp cause chaos in their link up!#BarclaysFAWSL #MCIMUN pic.twitter.com/K6Fi2Dyp7g— Barclays FA Women's Super League (@BarclaysFAWSL) February 12, 2021 Caroline Weir gulltryggði svo sigur City undir lok leiks með stórkostlegri vippu. Lokatölur 3-0 sem þýðir að City fer upp fyrir United í töflunni. City er nú með 33 stig, tveimur stigum minna en topplið Chelsea en bæði lið hafa leikið 14 leiki. Man United er í þriðja sæti með 32 stig að loknum fimmtán leikjum. WOW@itscarolineweir just loves a worldie in the Manchester derby!#BarclaysFAWSL #MCIMUN pic.twitter.com/EPJYlGpsfC— Barclays FA Women's Super League (@BarclaysFAWSL) February 12, 2021 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Fleiri fréttir Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Sjá meira
Búist var við hörkuleik í kvöld enda var Man City í þriðja sæti deildarinnar fyrir leikinn og Man Utd í öðru sæti. Það fór þó svo að heimastúlkur reyndust sterkari aðilinn þegar á völlinn var kominn. Hin magnaða Lucy Bronze kom City yfir þegar boltinn datt fyrir fætur hennar eftir hornspyrnu og hún lúðraði honum upp í skeytin fjær. Staðan orðin 1-0 þegar 23 mínútur voru liðnar og var staðan enn þannig er flautað var til loka fyrri hálfleiks. @LucyBronze fires it in from a @ManCityWomen corner!#BarclaysFAWSL #MCIMUN pic.twitter.com/3iOkwyMKLF— Barclays FA Women's Super League (@BarclaysFAWSL) February 12, 2021 Lauren Hemp tvöfaldaði forystu City eftir að Mary Earps, markvörður Man Utd, hafði varið fast skot út í teiginn. Hemp tók boltann í fyrsta með vinstri fæti og þaðan fór hann í höfuð varnarmanns United í slá og inn. Staðan orðin 2-0. City double their lead as @Chloe_Kelly98 and @lauren__hemp cause chaos in their link up!#BarclaysFAWSL #MCIMUN pic.twitter.com/K6Fi2Dyp7g— Barclays FA Women's Super League (@BarclaysFAWSL) February 12, 2021 Caroline Weir gulltryggði svo sigur City undir lok leiks með stórkostlegri vippu. Lokatölur 3-0 sem þýðir að City fer upp fyrir United í töflunni. City er nú með 33 stig, tveimur stigum minna en topplið Chelsea en bæði lið hafa leikið 14 leiki. Man United er í þriðja sæti með 32 stig að loknum fimmtán leikjum. WOW@itscarolineweir just loves a worldie in the Manchester derby!#BarclaysFAWSL #MCIMUN pic.twitter.com/EPJYlGpsfC— Barclays FA Women's Super League (@BarclaysFAWSL) February 12, 2021
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Fleiri fréttir Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Sjá meira