Unnur tekur U-beygju og ætlar ekki fram Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. febrúar 2021 12:07 Unnur Brá hvetur Sjálfstæðismenn í Suðurkjördæmi til að kjósa fólk sem hafi frelsi einstaklingsins að leiðarljósi. Alþingi Unnur Brá Konráðsdóttir hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Hún greinir frá þessu í færslu á Facebook en hún hafði stefnt að þingsæti fyrir kosningarnar sem fram fara í haust. Unnur Brá tók sæti á Alþingi árið 2009 og var þingmaður Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi í átta ár. „Eins og þið vitið náði ég ekki kjöri árið 2017 og í mínum huga kom því lengi vel ekkert annað til greina en að halda áfram þaðan sem frá var horfið og freista þess að taka aftur öruggt þingsæti á lista flokksins fyrir næstu kosningar. En eftir því sem tímanum vindur fram finn ég að hugurinn hefur einfaldlega leitað annað.“ Hún segist munu sakna þess mest að hitta fólkið sem verði á vegi þingmanna. „Að njóta þeirra forréttinda að mega eiga erindi inn á vinnustaði og heimili fólks og fá beint í æð hugmyndir og upplýsingar varðandi málefni sem brenna á fólki,“ segir Unnur Brá. „Um leið og ég óska frambjóðendum flokksins í kjördæminu góðs gengis í komandi prófkjöri vona ég að sjálfstæðismenn beri gæfu til að kjósa til forystu fólk sem hefur frelsi einstaklingsins að leiðarljósi, sameinar okkur og vinnur að því að skapa okkur öllum jöfn tækifæri í þessu kröftuga kjördæmi. Ég þakka stuðningsmönnum mínum fyrir að hafa verið samferða mér og hið ómetanlega traust og trygglyndi sem mér hefur verið sýnt í gegnum tíðina.“ Kæru vinir. Það eru forréttindi að hafa fengið að vinna í umboði kjósenda á Alþingi og ég er af öllu hjarta þakklát...Posted by Unnur Brá Konráðsdóttir on Friday, February 12, 2021 Suðurkjördæmi Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Sjá meira
Unnur Brá tók sæti á Alþingi árið 2009 og var þingmaður Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi í átta ár. „Eins og þið vitið náði ég ekki kjöri árið 2017 og í mínum huga kom því lengi vel ekkert annað til greina en að halda áfram þaðan sem frá var horfið og freista þess að taka aftur öruggt þingsæti á lista flokksins fyrir næstu kosningar. En eftir því sem tímanum vindur fram finn ég að hugurinn hefur einfaldlega leitað annað.“ Hún segist munu sakna þess mest að hitta fólkið sem verði á vegi þingmanna. „Að njóta þeirra forréttinda að mega eiga erindi inn á vinnustaði og heimili fólks og fá beint í æð hugmyndir og upplýsingar varðandi málefni sem brenna á fólki,“ segir Unnur Brá. „Um leið og ég óska frambjóðendum flokksins í kjördæminu góðs gengis í komandi prófkjöri vona ég að sjálfstæðismenn beri gæfu til að kjósa til forystu fólk sem hefur frelsi einstaklingsins að leiðarljósi, sameinar okkur og vinnur að því að skapa okkur öllum jöfn tækifæri í þessu kröftuga kjördæmi. Ég þakka stuðningsmönnum mínum fyrir að hafa verið samferða mér og hið ómetanlega traust og trygglyndi sem mér hefur verið sýnt í gegnum tíðina.“ Kæru vinir. Það eru forréttindi að hafa fengið að vinna í umboði kjósenda á Alþingi og ég er af öllu hjarta þakklát...Posted by Unnur Brá Konráðsdóttir on Friday, February 12, 2021
Suðurkjördæmi Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Sjá meira