Formúlustjarnan lenti í hjólreiðaslysi í Ölpunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2021 08:32 Fernando Alonso var í hjólreiðatúr þegar hann lenti í slysinu. Getty/Dan Istitene Fernando Alonso ætlaði að snúa aftur í formúlu eitt í mars eftir tveggja ára fjarveru en gæti nú misst af byrjun formúlu eitt tímabilsins eftir að hafa lent í óhappi í Ölpunum. Fernando Alonso lenti í hjólreiðaslysi í Sviss en samkvæmt upplýsingum frá formúlu liði hans Alpine þá er spænski ökukappinn með meðvitund og líður vel eftir atvikum. Alonso þarf að ganga undir frekar rannsóknir í dag en ekki er á hreinu hvort hann sé inn á sjúkrahúsi eða ekki. Fernando Alonso: Two-time Formula One champion 'conscious' and 'well' after cycling crash https://t.co/V7SnliXBI7— Sky News (@SkyNews) February 11, 2021 Heimildarmenn breska ríkisútvarpsins segja að Alonso hafi orðið fyrir bíl þar sem hann var að hjóla nærri heimili sínu í Lugano í Sviss. Sömu heimildir herma að Alonso sé kjálkabrotinn. Vegna þessa sé hann á leiðinni til sérfræðings í slíkum meiðslum í Bern. Keppnistímabilið í formúlu eitt hefst í mars og það gæti því farið svo að Fernando Alonso missi af byrjun þess. F1 great Fernando Alonso has been hospitalised after being hit by a car whilst cyclingGet well soon, Fernando!https://t.co/YC1eFm1Xa7— talkSPORT (@talkSPORT) February 11, 2021 Fernando Alonso varð tvisvar sinnum heimsmeistari í formúlu eitt, árin 2005 og 2006, en hann hætti í formúlunni eftir 2018 tímabilið. Hann var þá að klára sitt fjórða tímabil með McLaren. Alonso hefur samt verið að keppa síðan á öðrum vígstöðvum. Hann vann Le Mans ökukeppnina, vann heimsmeistaratitil FIA World Endurance auk þess að keppa í Indianapolis 500 og Dakar rallýinu. Alonso sagðist þegar hann tilkynnti um endurkomu sína að hann elski að keyra og keppa og að hann vonaðist til að Alpine liðið verði samkeppnishæft með nýjum reglum sem verða teknar upp árið 2022. Alpine er gamla Renault liðið. Formúla Sviss Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Fernando Alonso lenti í hjólreiðaslysi í Sviss en samkvæmt upplýsingum frá formúlu liði hans Alpine þá er spænski ökukappinn með meðvitund og líður vel eftir atvikum. Alonso þarf að ganga undir frekar rannsóknir í dag en ekki er á hreinu hvort hann sé inn á sjúkrahúsi eða ekki. Fernando Alonso: Two-time Formula One champion 'conscious' and 'well' after cycling crash https://t.co/V7SnliXBI7— Sky News (@SkyNews) February 11, 2021 Heimildarmenn breska ríkisútvarpsins segja að Alonso hafi orðið fyrir bíl þar sem hann var að hjóla nærri heimili sínu í Lugano í Sviss. Sömu heimildir herma að Alonso sé kjálkabrotinn. Vegna þessa sé hann á leiðinni til sérfræðings í slíkum meiðslum í Bern. Keppnistímabilið í formúlu eitt hefst í mars og það gæti því farið svo að Fernando Alonso missi af byrjun þess. F1 great Fernando Alonso has been hospitalised after being hit by a car whilst cyclingGet well soon, Fernando!https://t.co/YC1eFm1Xa7— talkSPORT (@talkSPORT) February 11, 2021 Fernando Alonso varð tvisvar sinnum heimsmeistari í formúlu eitt, árin 2005 og 2006, en hann hætti í formúlunni eftir 2018 tímabilið. Hann var þá að klára sitt fjórða tímabil með McLaren. Alonso hefur samt verið að keppa síðan á öðrum vígstöðvum. Hann vann Le Mans ökukeppnina, vann heimsmeistaratitil FIA World Endurance auk þess að keppa í Indianapolis 500 og Dakar rallýinu. Alonso sagðist þegar hann tilkynnti um endurkomu sína að hann elski að keyra og keppa og að hann vonaðist til að Alpine liðið verði samkeppnishæft með nýjum reglum sem verða teknar upp árið 2022. Alpine er gamla Renault liðið.
Formúla Sviss Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn