Indriði Ingi Stefánsson sækist eftir sæti á lista Pírata Eiður Þór Árnason skrifar 10. febrúar 2021 17:34 Indriði er formaður Pírata í Kópavogi. Samsett Tölvunarfræðingurinn Indriði Ingi Stefánsson sækist eftir sæti á lista Pírata í Suðvesturkjördæmi í komandi prófkjöri flokksins. Frá þessu greinir Indriði í tilkynningu til fjölmiðla en hann er núverandi formaður Pírata í Kópavogi og gjaldkeri flokksins í Suðvesturkjördæmi. Þar að auki situr hann í Umhverfis- og samgöngunefnd Kópavogs fyrir hönd Pírata. „Mig langar að auka gagnsæi í stjórnmálum, minnka spillingu, vernda borgararéttindi og auka skilvirkni hins opinbera og innleiða heildræna nálgun í stjórnmálin Mig langar að stuðla að bættum hag almennings með því að standa vörð um borgararéttindi til dæmis er brýnt að auka möguleika fólks til að sækja og verja rétt sinn. Við þurfum að auka gagnsæi og veita fólki aðkomu að málum sem það varðar. Með því að auka gagnsæi minnkum við einnig spillingu, Ísland var lengi á gráum lista FATF sem hlýtur að vera óásættanlegt,“ segir Indriði í tilkynningu. Vill innleiða heildræna hugsun Að sögn Indriða hefur hann lagt áherslu á það í störfum sínum í Umhverfis- og samgöngunefnd Kópavogs að taka fyrir málefni fyrir hönd bæjarbúa gerist þess þörf. „Einnig haf ég komið með tillögur sem myndu bæta lífsgæði bæjarbúa í Kópavogi. Matvagnahöll í hamraborg, Tilraunaverkefni um ókeypis Strætó innan Kópavogs og fleira. Ég vil leggja áherslu á að í stjórnmálum verði innleidd heildræn hugsun. Þannig að við skoðum heildaráhrif mála. Við gætum til dæmis bætt afköst samgangna með því á hvaða tíma dagsins skólastarf er. Þannig gætu foreldrar nýtt sveigjanlegan vinnutíma til að vera á ferðinni utan álagstíma. Sem myndi jafna álag á Strætó, minnka umferð, minnka mengun og bæta lífsgæði barna og foreldra þeirra.“ Indriði er kvæntur og á tvö börn. Píratar Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Andrés Ingi genginn til liðs við Pírata Andrés Ingi Jónsson, alþingismaður utan þingflokka sem áður sat á þingi fyrir Vinstri græn, hefur gengið til liðs við þingflokk Pírata. Frá þessu greinir Andrés sjálfur frá nú síðdegis. 10. febrúar 2021 17:00 Einar vill aftur á þing Einar A. Brynjólfsson kennari hyggst gefa kost á sér í prófkjöri Pírata í Norðausturkjördæmi vegna Alþingiskosninganna í haust. Hann sækist eftir að leiða lista flokksins. 10. febrúar 2021 12:14 Greta Ósk sækist eftir sæti á lista Pírata í Kraganum Greta Ósk Óskarsdóttir bókmenntafræðingur og bætiefnaráðgjafi sækist eftir sæti á lista Pírata í Suðvesturkjördæmi. Framundan er prófkjör hjá flokknum. 10. febrúar 2021 10:43 Mest lesið Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Sjá meira
Frá þessu greinir Indriði í tilkynningu til fjölmiðla en hann er núverandi formaður Pírata í Kópavogi og gjaldkeri flokksins í Suðvesturkjördæmi. Þar að auki situr hann í Umhverfis- og samgöngunefnd Kópavogs fyrir hönd Pírata. „Mig langar að auka gagnsæi í stjórnmálum, minnka spillingu, vernda borgararéttindi og auka skilvirkni hins opinbera og innleiða heildræna nálgun í stjórnmálin Mig langar að stuðla að bættum hag almennings með því að standa vörð um borgararéttindi til dæmis er brýnt að auka möguleika fólks til að sækja og verja rétt sinn. Við þurfum að auka gagnsæi og veita fólki aðkomu að málum sem það varðar. Með því að auka gagnsæi minnkum við einnig spillingu, Ísland var lengi á gráum lista FATF sem hlýtur að vera óásættanlegt,“ segir Indriði í tilkynningu. Vill innleiða heildræna hugsun Að sögn Indriða hefur hann lagt áherslu á það í störfum sínum í Umhverfis- og samgöngunefnd Kópavogs að taka fyrir málefni fyrir hönd bæjarbúa gerist þess þörf. „Einnig haf ég komið með tillögur sem myndu bæta lífsgæði bæjarbúa í Kópavogi. Matvagnahöll í hamraborg, Tilraunaverkefni um ókeypis Strætó innan Kópavogs og fleira. Ég vil leggja áherslu á að í stjórnmálum verði innleidd heildræn hugsun. Þannig að við skoðum heildaráhrif mála. Við gætum til dæmis bætt afköst samgangna með því á hvaða tíma dagsins skólastarf er. Þannig gætu foreldrar nýtt sveigjanlegan vinnutíma til að vera á ferðinni utan álagstíma. Sem myndi jafna álag á Strætó, minnka umferð, minnka mengun og bæta lífsgæði barna og foreldra þeirra.“ Indriði er kvæntur og á tvö börn.
Píratar Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Andrés Ingi genginn til liðs við Pírata Andrés Ingi Jónsson, alþingismaður utan þingflokka sem áður sat á þingi fyrir Vinstri græn, hefur gengið til liðs við þingflokk Pírata. Frá þessu greinir Andrés sjálfur frá nú síðdegis. 10. febrúar 2021 17:00 Einar vill aftur á þing Einar A. Brynjólfsson kennari hyggst gefa kost á sér í prófkjöri Pírata í Norðausturkjördæmi vegna Alþingiskosninganna í haust. Hann sækist eftir að leiða lista flokksins. 10. febrúar 2021 12:14 Greta Ósk sækist eftir sæti á lista Pírata í Kraganum Greta Ósk Óskarsdóttir bókmenntafræðingur og bætiefnaráðgjafi sækist eftir sæti á lista Pírata í Suðvesturkjördæmi. Framundan er prófkjör hjá flokknum. 10. febrúar 2021 10:43 Mest lesið Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Sjá meira
Andrés Ingi genginn til liðs við Pírata Andrés Ingi Jónsson, alþingismaður utan þingflokka sem áður sat á þingi fyrir Vinstri græn, hefur gengið til liðs við þingflokk Pírata. Frá þessu greinir Andrés sjálfur frá nú síðdegis. 10. febrúar 2021 17:00
Einar vill aftur á þing Einar A. Brynjólfsson kennari hyggst gefa kost á sér í prófkjöri Pírata í Norðausturkjördæmi vegna Alþingiskosninganna í haust. Hann sækist eftir að leiða lista flokksins. 10. febrúar 2021 12:14
Greta Ósk sækist eftir sæti á lista Pírata í Kraganum Greta Ósk Óskarsdóttir bókmenntafræðingur og bætiefnaráðgjafi sækist eftir sæti á lista Pírata í Suðvesturkjördæmi. Framundan er prófkjör hjá flokknum. 10. febrúar 2021 10:43