Serena Williams sýndi bikarherbergið sitt og kom sjálfri sér á óvart Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2021 12:01 Serena Williams eyðir greinilega ekki of miklum tíma inn í bikarherberginu sínu. Getty/ Jack Thomas Serena Williams er sigursælasta tenniskona heims og hefur alls unnið 23 risatitla á ferlinum. Það er því kannski ekkert skrýtið að hún sé búin að missa töluna á öllum bikurunum sínum. Það er eiginlega bara ein drottning í tennisögunni og það er hin bandaríska Serena Williams sem er líklega nálægt því að vera frægasta íþróttakona heimsins. Serena hefur unnið fjölda bikara og verðlauna á mögnuðum ferli sínum og er að sjálfsögðu með eitt veglegt bikarherbergi á heimili sínu. Serena bauð 2Cool2Blog í heimsókn til sín og bauð þeim þar upp á skoðunarferð um bikarherbergið sitt eins og sjá má hér fyrir neðan. Serena Williams shows off her trophy room pic.twitter.com/t1vGgwHE9H— 2Cool2Blog (@2Cool2BIog) February 4, 2021 Það þarf kannski ekki að koma mikið á óvart að verðlaunaherbergið hennar Serenu hafi verið fullt af glæsilegum bikurum en það sem kom á óvart var að Serena Williams sjálft var ekki alveg með það á hreinu hvaða bikarar voru í bikarherberginu hennar. Í raun var það frekar fyndið að sjá hana finna óvænt bikara sem hún hélt að væri ekki þar svona eins og meðalmaðurinn lendir stundum í þegar hann fer á bólakaf inn í geymsluna sína. Þegar við skoðum nánar risatitla Serenu á ferlinum þá hefur hún unnið Opna ástralska mótið sjö sinnum, Opna franska mótið þrisvar sinnum, Wimbledon-mótið sjö sinnum og loks Opna bandaríska mótið sex sinnum. Það er ljóst á öllu að hún hugsar meira um að vinna næsta bikar en að hanga inn í bikarherberginu að dást af þeim bikurum sem hún hefur þegar unnið á ferlinum. Tennis Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Sjá meira
Það er eiginlega bara ein drottning í tennisögunni og það er hin bandaríska Serena Williams sem er líklega nálægt því að vera frægasta íþróttakona heimsins. Serena hefur unnið fjölda bikara og verðlauna á mögnuðum ferli sínum og er að sjálfsögðu með eitt veglegt bikarherbergi á heimili sínu. Serena bauð 2Cool2Blog í heimsókn til sín og bauð þeim þar upp á skoðunarferð um bikarherbergið sitt eins og sjá má hér fyrir neðan. Serena Williams shows off her trophy room pic.twitter.com/t1vGgwHE9H— 2Cool2Blog (@2Cool2BIog) February 4, 2021 Það þarf kannski ekki að koma mikið á óvart að verðlaunaherbergið hennar Serenu hafi verið fullt af glæsilegum bikurum en það sem kom á óvart var að Serena Williams sjálft var ekki alveg með það á hreinu hvaða bikarar voru í bikarherberginu hennar. Í raun var það frekar fyndið að sjá hana finna óvænt bikara sem hún hélt að væri ekki þar svona eins og meðalmaðurinn lendir stundum í þegar hann fer á bólakaf inn í geymsluna sína. Þegar við skoðum nánar risatitla Serenu á ferlinum þá hefur hún unnið Opna ástralska mótið sjö sinnum, Opna franska mótið þrisvar sinnum, Wimbledon-mótið sjö sinnum og loks Opna bandaríska mótið sex sinnum. Það er ljóst á öllu að hún hugsar meira um að vinna næsta bikar en að hanga inn í bikarherberginu að dást af þeim bikurum sem hún hefur þegar unnið á ferlinum.
Tennis Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu