Dagskráin i dag: Stórleikur í Vesturbæ Reykjavíkur, úrslitaleikur RIG í eFótbolta og margt fleira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. febrúar 2021 06:00 KR tekur á móti Keflavík í kvöld. Vísir/Vilhelm Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag en alls eru níu beinar útsendingar á dagskrá. Stöð 2 Sport Við hefjum upphitun fyrir körfuboltaveislu kvöldsins klukkan 17.45 þegar Dominos Körfuboltakvöld – Upphitun hefst. Þaðan færum við okkur í Breiðholtið þar sem ÍR tekur á móti Grindavík klukkan 18.10. Að þeim leik loknum er ferðinni heitið í Vesturbæ Reykjavíkur þar sem ríkjandi Íslandsmeistarar KR taka á móti Keflavík. Heimamenn eru enn að reyna finna taktinn á meðan Keflavík hefur farið mikinn á tímabilinu. Það er því nær staðfest að það verður barist til síðasta blóðdropa. Leikir kvöldsins ásamt öðrum leikjum umferðarinnar verður svo til umræðu í Dominos Körfuboltakvöldi sem hefst klukkan 22.00. Stöð 2 Sport 2 Leikur Swansea City og Norwich City í ensku B-deildinni er á dagskrá klukkan 20.10 en um er að ræða tvö af betri liðum deildarinnar. Gestirnir ætla sér beint aftur upp í ensku úrvalsdeildina eftir að hafa fallið á síðustu leiktíð. Stöð 2 Sport 4 Fiorentina tekur á móti Inter Milan í ítölsku úrvalsdeildinni klukkan 19.35. Lærisveinar Antonio Conte hjá Inter fara – tímabundið allavega – á topp deildarinnar með sigri í kvöld. Stöð 2 ESport Úrslitaleikur Reykjavíkurleikanna (Reykjavík International Games) í eFótbolta er á dagskrá klukkan 20.00. Golfstöðin Við hefjum leik klukkan 08.00 þegar Evrópumótaröðin fer af stað en keppt er í Saudi-Arabíu að þessu sinni. Útsendingunni lýkur 09.50 en við höldum svo aftur með beina útsendingu klukkan 11.30 Klukkan 20.00 hefst svo bein útsending frá PGA-mótaröðinni. Enski boltinn Dominos-deild karla Golf Ítalski boltinn Rafíþróttir Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Við hefjum upphitun fyrir körfuboltaveislu kvöldsins klukkan 17.45 þegar Dominos Körfuboltakvöld – Upphitun hefst. Þaðan færum við okkur í Breiðholtið þar sem ÍR tekur á móti Grindavík klukkan 18.10. Að þeim leik loknum er ferðinni heitið í Vesturbæ Reykjavíkur þar sem ríkjandi Íslandsmeistarar KR taka á móti Keflavík. Heimamenn eru enn að reyna finna taktinn á meðan Keflavík hefur farið mikinn á tímabilinu. Það er því nær staðfest að það verður barist til síðasta blóðdropa. Leikir kvöldsins ásamt öðrum leikjum umferðarinnar verður svo til umræðu í Dominos Körfuboltakvöldi sem hefst klukkan 22.00. Stöð 2 Sport 2 Leikur Swansea City og Norwich City í ensku B-deildinni er á dagskrá klukkan 20.10 en um er að ræða tvö af betri liðum deildarinnar. Gestirnir ætla sér beint aftur upp í ensku úrvalsdeildina eftir að hafa fallið á síðustu leiktíð. Stöð 2 Sport 4 Fiorentina tekur á móti Inter Milan í ítölsku úrvalsdeildinni klukkan 19.35. Lærisveinar Antonio Conte hjá Inter fara – tímabundið allavega – á topp deildarinnar með sigri í kvöld. Stöð 2 ESport Úrslitaleikur Reykjavíkurleikanna (Reykjavík International Games) í eFótbolta er á dagskrá klukkan 20.00. Golfstöðin Við hefjum leik klukkan 08.00 þegar Evrópumótaröðin fer af stað en keppt er í Saudi-Arabíu að þessu sinni. Útsendingunni lýkur 09.50 en við höldum svo aftur með beina útsendingu klukkan 11.30 Klukkan 20.00 hefst svo bein útsending frá PGA-mótaröðinni.
Enski boltinn Dominos-deild karla Golf Ítalski boltinn Rafíþróttir Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn