„Vægar“ tilslakanir innanlands en hertar aðgerðir á landamærunum í skoðun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. febrúar 2021 11:17 Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir er með í smíðum tillögur að „vægum“ tilslökunum á sóttvarnaaðgerðum. Mun hann skila þeim til ráðherra öðru hvoru megin við helgina en vildi ekki tjá sig frekar um þær á upplýsingafundi nú í þessu. Sóttvarnalæknir sagðist einnig vera að skoða hvernig mætti bregðast betur við á landamærunum en sagði traustan lagagrundvöll fyrsta skrefið. Skoraði hann á Alþingi að sjá til þess að breytingar á sóttvarnalögum yrðu kláraðar hið fyrsta. Spurður sagði Þórólfur að það væri til skoðunar að krefjast neikvæðra niðurstaða við komu eins og tuttugu aðrar Evrópuþjóðir hefðu gert. Þá væri til athugunar að skylda þá sem ekki hafa fast aðsetur hér á landi að dvelja í sóttkví í farsóttarhúsi. Gefa rangar upplýsingar á landamærunum Þórólfur sagði að vel hefði gengið að halda faraldrinum niðri innanlands en ljóst væri að ekki væri búið að uppræta veiruna í samfélaginu. Því þyrfti að fara varlega áfram, þar til tekist hefði að bólusetja einhvern fjölda. Hann nefndi hins vegar að 28 hefðu greinst smitaðir á landamærunum og þar af helmingur með virkt smit og að þrátt fyrir árangursríkt fyrirkomulag þar væri alltaf ákveðin áhætta á því að smit bærist inn í landið. Þá væru vísbendingar um að fólk væri að gefa upp rangar upplýsingar við komuna til landsins, til dæmis símanúmer og aðsetur. Þórólfur sagði að þrátt fyrir allt væru takmarkanir á landamærunum hér með þeim minnst íþyngjandi í Evrópu og því mætti gera ráð fyrir auknum fjölda sem vildi koma hingað, sem myndi valda auknu álagi. Í skoðun væri hvernig mætti bregðast við þessu, sagði hann, og nefndi svo í kjölfarið þá möguleika sem eru nefndir hér að ofan. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Fleiri fréttir Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Sjá meira
Sóttvarnalæknir sagðist einnig vera að skoða hvernig mætti bregðast betur við á landamærunum en sagði traustan lagagrundvöll fyrsta skrefið. Skoraði hann á Alþingi að sjá til þess að breytingar á sóttvarnalögum yrðu kláraðar hið fyrsta. Spurður sagði Þórólfur að það væri til skoðunar að krefjast neikvæðra niðurstaða við komu eins og tuttugu aðrar Evrópuþjóðir hefðu gert. Þá væri til athugunar að skylda þá sem ekki hafa fast aðsetur hér á landi að dvelja í sóttkví í farsóttarhúsi. Gefa rangar upplýsingar á landamærunum Þórólfur sagði að vel hefði gengið að halda faraldrinum niðri innanlands en ljóst væri að ekki væri búið að uppræta veiruna í samfélaginu. Því þyrfti að fara varlega áfram, þar til tekist hefði að bólusetja einhvern fjölda. Hann nefndi hins vegar að 28 hefðu greinst smitaðir á landamærunum og þar af helmingur með virkt smit og að þrátt fyrir árangursríkt fyrirkomulag þar væri alltaf ákveðin áhætta á því að smit bærist inn í landið. Þá væru vísbendingar um að fólk væri að gefa upp rangar upplýsingar við komuna til landsins, til dæmis símanúmer og aðsetur. Þórólfur sagði að þrátt fyrir allt væru takmarkanir á landamærunum hér með þeim minnst íþyngjandi í Evrópu og því mætti gera ráð fyrir auknum fjölda sem vildi koma hingað, sem myndi valda auknu álagi. Í skoðun væri hvernig mætti bregðast við þessu, sagði hann, og nefndi svo í kjölfarið þá möguleika sem eru nefndir hér að ofan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Fleiri fréttir Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Sjá meira