Atvinnuþátttaka aldrei verið minni en í fyrra Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. febrúar 2021 10:09 Kórónuveirufaraldurinn hefur haft mikil áhrif á íslenskan vinnumarkað samkvæmt mælingum Hagstofunnar. Samkomutakmarkanir hafa til að mynda gert það að verkum að vinnustaðir á borð við krár, skemmtistaði og líkamsræktarstöðvar hafa þurft að loka í lengri eða skemmri tíma. Vísir/Vilhelm Atvinnuþátttaka fólks á aldrinum 16-74 ára hefur aldrei mælst minni en á árinu 2020. Þetta sýna mælingar í vinnumarkaðsrannsókn sem fjallað er um á vef Hagstofu Íslands í dag en mælingar á atvinnuþátttöku hófust árið 1991. Í umfjöllun Hagstofunnar segir að áhrif kórónuveirufaraldursins á íslenskum vinnumarkaði hafi verið merkjanleg nánast allt síðasta ár. „Ein af birtingamyndunum er að atvinnuþátttaka 16-74 ára fyrir árið í heild hefur ekki mælst minni í vinnumarkaðsrannsókninni frá því mælingar hófust árið 1991. Árið 2020 mældist atvinnuþátttaka að jafnaði 79,6% sem er í fyrsta sinn sem mælingin er undir 80%. Atvinnuþátttaka er hlutfall starfandi og atvinnulausra, það er vinnuaflsins, af mannfjölda,“ segir á vef Hagstofunnar. Þá mældist hlutfall starfandi fólks 75,3% árið 2020 og hefur það hlutfall ekki verið lægra síðan árið 2011. Atvinnuleysi mældist svo 5,5% að jafnaði yfir árið sem er nokkuð minna en lesa má úr tölum Vinnumálastofnunar. „Ein ástæða þess er að fleira fólk en áður fellur utan vinnumarkaðar, það er að segja er ekki með starf, leitar ekki að starfi og/eða er ekki tilbúið til að hefja störf innan ákveðins tíma. Eftir sem áður er það án vinnu og mögulega skilgreinir það sig sjálft sem atvinnulaust. Aldrei áður hafa jafn margir verið í þessum hópi en árið 2020 eða um 53.000 manns sem er 20,4% af mannfjölda 16-74 ára,“ segir í umfjöllun Hagstofunnar en lesa má nánar um málið á vef stofnunarinnar hér. Vinnumarkaður Mest lesið Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google Viðskipti erlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Sjá meira
Í umfjöllun Hagstofunnar segir að áhrif kórónuveirufaraldursins á íslenskum vinnumarkaði hafi verið merkjanleg nánast allt síðasta ár. „Ein af birtingamyndunum er að atvinnuþátttaka 16-74 ára fyrir árið í heild hefur ekki mælst minni í vinnumarkaðsrannsókninni frá því mælingar hófust árið 1991. Árið 2020 mældist atvinnuþátttaka að jafnaði 79,6% sem er í fyrsta sinn sem mælingin er undir 80%. Atvinnuþátttaka er hlutfall starfandi og atvinnulausra, það er vinnuaflsins, af mannfjölda,“ segir á vef Hagstofunnar. Þá mældist hlutfall starfandi fólks 75,3% árið 2020 og hefur það hlutfall ekki verið lægra síðan árið 2011. Atvinnuleysi mældist svo 5,5% að jafnaði yfir árið sem er nokkuð minna en lesa má úr tölum Vinnumálastofnunar. „Ein ástæða þess er að fleira fólk en áður fellur utan vinnumarkaðar, það er að segja er ekki með starf, leitar ekki að starfi og/eða er ekki tilbúið til að hefja störf innan ákveðins tíma. Eftir sem áður er það án vinnu og mögulega skilgreinir það sig sjálft sem atvinnulaust. Aldrei áður hafa jafn margir verið í þessum hópi en árið 2020 eða um 53.000 manns sem er 20,4% af mannfjölda 16-74 ára,“ segir í umfjöllun Hagstofunnar en lesa má nánar um málið á vef stofnunarinnar hér.
Vinnumarkaður Mest lesið Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google Viðskipti erlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Sjá meira