Lík geymd í gámum í Suður-Afríku Samúel Karl Ólason og skrifa 3. febrúar 2021 15:01 Heilbrigðisstarfsmenn að störfum í Pretoria í Suður-Afríku. EPA/Phill Magakoe Lík þeirra sem dáið hafa vegna Covid-19 í Suður-Afríku eru nú mörg geymd í gámum vegna álags á útfararstofur. Til stendur að reyna að bólusetja 67 prósent íbúa landsins á þessu ári en fyrsti skammtur bóluefna barst frá Indlandi í gær. Nýtt afbrigði nýju kórónuveirunnar, sem veldur Covid-19, er nú orðið ráðandi í landinu. Það kallast 501Y.V2 og dreifist auðveldar manna á milli. Það greindist fyrst í Suður-Afríku í fyrra og hefur leitt til töluverðrar fjölgunar smitaðra þar. Fjöldi innlagna og dauðsfalla hefur nærri því tvöfaldast, samanborið við fyrstu bylgjuna sem gekk yfir landið í fyrra, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Heilt yfir hafa um ein og hálf milljón manna smitast, svo vitað sé, og um 45 þúsund dáið. Rúmlega 40 prósent allra tilfella sem greinst hafa í Afríku hafa greinst í Suður-Afríku. Líkhús eru nú orðin full og hefur stærsta útfararstofufyrirtæki landsins sent kæligáma til útibúa sinna víða um landið. Þrátt fyrir það hefur verið að slaka á sóttvarnaraðgerðum. Sjá einnig: Slaka á aðgerðum og fá sína fyrstu bóluefnaskammta Eins og áður segir bárust fyrstu skammtar bóluefnis til Suður-Afríku á dögunum. Þar var um milljón skammta að ræða frá Indlandi og stendur til að hálf milljón berist seinna í mánuðinum. Í fyrstu lotu stendur til að bólusetja heilbrigðisstarfsmenn á framlínunni gegn Covid-19. Mörg ríki Afríku kaupa bóluefni í gegnum Afríkubandalagið sem hefur tryggt sér 600 milljónir skammta. AP segir mörg ríki þó einnig bundið vonir við það að fá bóluefni frá Kína. Suður-Afríka Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Fleiri fréttir Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Sjá meira
Nýtt afbrigði nýju kórónuveirunnar, sem veldur Covid-19, er nú orðið ráðandi í landinu. Það kallast 501Y.V2 og dreifist auðveldar manna á milli. Það greindist fyrst í Suður-Afríku í fyrra og hefur leitt til töluverðrar fjölgunar smitaðra þar. Fjöldi innlagna og dauðsfalla hefur nærri því tvöfaldast, samanborið við fyrstu bylgjuna sem gekk yfir landið í fyrra, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Heilt yfir hafa um ein og hálf milljón manna smitast, svo vitað sé, og um 45 þúsund dáið. Rúmlega 40 prósent allra tilfella sem greinst hafa í Afríku hafa greinst í Suður-Afríku. Líkhús eru nú orðin full og hefur stærsta útfararstofufyrirtæki landsins sent kæligáma til útibúa sinna víða um landið. Þrátt fyrir það hefur verið að slaka á sóttvarnaraðgerðum. Sjá einnig: Slaka á aðgerðum og fá sína fyrstu bóluefnaskammta Eins og áður segir bárust fyrstu skammtar bóluefnis til Suður-Afríku á dögunum. Þar var um milljón skammta að ræða frá Indlandi og stendur til að hálf milljón berist seinna í mánuðinum. Í fyrstu lotu stendur til að bólusetja heilbrigðisstarfsmenn á framlínunni gegn Covid-19. Mörg ríki Afríku kaupa bóluefni í gegnum Afríkubandalagið sem hefur tryggt sér 600 milljónir skammta. AP segir mörg ríki þó einnig bundið vonir við það að fá bóluefni frá Kína.
Suður-Afríka Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Fleiri fréttir Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Sjá meira