Ákærð vegna brota á innflutningslögum og ólöglega vörslu á fjarskiptatækjum Atli Ísleifsson skrifar 3. febrúar 2021 11:22 Aung San Suu Kyi hefur verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 15. febrúar. AP/Peter DeJong Lögregla í Mjanmar hefur ákært Aung San Suu Kyi, kjörinn leiðtoga landsins, í nokkrum liðum, fáeinum dögum eftir að herinn tók völdin í landinu. BBC segir frá því að gögn frá lögreglu sýni fram á að hún hafi verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 15. febrúar. Er Suu Kyi grunuð um brot á innflutningslögum landsins og vörslu á ólöglegum fjarskiptatækjum. Herforingjar frömdu valdarán í landinu á mánudag og hnepptu hundruð þingmanna í varðhald, þar á meðal leiðtoga landsins Aung San Suu Kyi. Ekki er vitað með vissu hvar Suu Kiy sé haldið, en óstaðfestar fréttir herma að henni sé haldið fanginni á heimili sínu í höfuðborginni Nay Pyi Taw. Lögreglugögnin sýna einnig að forsetinn Win Myint hafi einnig verið ákærður vegna gruns um að hafa brotið gegn lögum sem meina samkomur vegna kórónuveirunnar. Hann hefur líkt og Suu Kyi verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald. Herforinginn Min Aung Hlaing fór fyrir valdaráninu og hefur komið á ellefu manna herforingjastjórn sem á að stýra landinu næsta árið eftir að sérstöku neyðarástandi var lýst yfir. Herforingjarnir hafa reynt að réttlæta valdaránið með því að vísa í að kosningasvindl hafi viðgengist í kosningunum í nóvember þar sem flokkur Suu Kyi vann mikinn sigur. Mjanmar Tengdar fréttir Herinn fer enn á ný með völdin í Mjanmar Mjanmarski herinn tók völdin í landinu í nótt og setti leiðtoga ríkisins í stofufangelsi. 1. febrúar 2021 20:01 Biden hótar að beita refsiaðgerðum gegn Mjanmar Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur hótað því að viðskiptahömlum og refsiaðgerðum verði aftur komið á gagnvart Mjanmar eftir að her landsins tók völdin. 2. febrúar 2021 06:41 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Erlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Fleiri fréttir Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Sjá meira
BBC segir frá því að gögn frá lögreglu sýni fram á að hún hafi verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 15. febrúar. Er Suu Kyi grunuð um brot á innflutningslögum landsins og vörslu á ólöglegum fjarskiptatækjum. Herforingjar frömdu valdarán í landinu á mánudag og hnepptu hundruð þingmanna í varðhald, þar á meðal leiðtoga landsins Aung San Suu Kyi. Ekki er vitað með vissu hvar Suu Kiy sé haldið, en óstaðfestar fréttir herma að henni sé haldið fanginni á heimili sínu í höfuðborginni Nay Pyi Taw. Lögreglugögnin sýna einnig að forsetinn Win Myint hafi einnig verið ákærður vegna gruns um að hafa brotið gegn lögum sem meina samkomur vegna kórónuveirunnar. Hann hefur líkt og Suu Kyi verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald. Herforinginn Min Aung Hlaing fór fyrir valdaráninu og hefur komið á ellefu manna herforingjastjórn sem á að stýra landinu næsta árið eftir að sérstöku neyðarástandi var lýst yfir. Herforingjarnir hafa reynt að réttlæta valdaránið með því að vísa í að kosningasvindl hafi viðgengist í kosningunum í nóvember þar sem flokkur Suu Kyi vann mikinn sigur.
Mjanmar Tengdar fréttir Herinn fer enn á ný með völdin í Mjanmar Mjanmarski herinn tók völdin í landinu í nótt og setti leiðtoga ríkisins í stofufangelsi. 1. febrúar 2021 20:01 Biden hótar að beita refsiaðgerðum gegn Mjanmar Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur hótað því að viðskiptahömlum og refsiaðgerðum verði aftur komið á gagnvart Mjanmar eftir að her landsins tók völdin. 2. febrúar 2021 06:41 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Erlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Fleiri fréttir Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Sjá meira
Herinn fer enn á ný með völdin í Mjanmar Mjanmarski herinn tók völdin í landinu í nótt og setti leiðtoga ríkisins í stofufangelsi. 1. febrúar 2021 20:01
Biden hótar að beita refsiaðgerðum gegn Mjanmar Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur hótað því að viðskiptahömlum og refsiaðgerðum verði aftur komið á gagnvart Mjanmar eftir að her landsins tók völdin. 2. febrúar 2021 06:41