Ákærð vegna brota á innflutningslögum og ólöglega vörslu á fjarskiptatækjum Atli Ísleifsson skrifar 3. febrúar 2021 11:22 Aung San Suu Kyi hefur verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 15. febrúar. AP/Peter DeJong Lögregla í Mjanmar hefur ákært Aung San Suu Kyi, kjörinn leiðtoga landsins, í nokkrum liðum, fáeinum dögum eftir að herinn tók völdin í landinu. BBC segir frá því að gögn frá lögreglu sýni fram á að hún hafi verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 15. febrúar. Er Suu Kyi grunuð um brot á innflutningslögum landsins og vörslu á ólöglegum fjarskiptatækjum. Herforingjar frömdu valdarán í landinu á mánudag og hnepptu hundruð þingmanna í varðhald, þar á meðal leiðtoga landsins Aung San Suu Kyi. Ekki er vitað með vissu hvar Suu Kiy sé haldið, en óstaðfestar fréttir herma að henni sé haldið fanginni á heimili sínu í höfuðborginni Nay Pyi Taw. Lögreglugögnin sýna einnig að forsetinn Win Myint hafi einnig verið ákærður vegna gruns um að hafa brotið gegn lögum sem meina samkomur vegna kórónuveirunnar. Hann hefur líkt og Suu Kyi verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald. Herforinginn Min Aung Hlaing fór fyrir valdaráninu og hefur komið á ellefu manna herforingjastjórn sem á að stýra landinu næsta árið eftir að sérstöku neyðarástandi var lýst yfir. Herforingjarnir hafa reynt að réttlæta valdaránið með því að vísa í að kosningasvindl hafi viðgengist í kosningunum í nóvember þar sem flokkur Suu Kyi vann mikinn sigur. Mjanmar Tengdar fréttir Herinn fer enn á ný með völdin í Mjanmar Mjanmarski herinn tók völdin í landinu í nótt og setti leiðtoga ríkisins í stofufangelsi. 1. febrúar 2021 20:01 Biden hótar að beita refsiaðgerðum gegn Mjanmar Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur hótað því að viðskiptahömlum og refsiaðgerðum verði aftur komið á gagnvart Mjanmar eftir að her landsins tók völdin. 2. febrúar 2021 06:41 Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Fleiri fréttir Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Sjá meira
BBC segir frá því að gögn frá lögreglu sýni fram á að hún hafi verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 15. febrúar. Er Suu Kyi grunuð um brot á innflutningslögum landsins og vörslu á ólöglegum fjarskiptatækjum. Herforingjar frömdu valdarán í landinu á mánudag og hnepptu hundruð þingmanna í varðhald, þar á meðal leiðtoga landsins Aung San Suu Kyi. Ekki er vitað með vissu hvar Suu Kiy sé haldið, en óstaðfestar fréttir herma að henni sé haldið fanginni á heimili sínu í höfuðborginni Nay Pyi Taw. Lögreglugögnin sýna einnig að forsetinn Win Myint hafi einnig verið ákærður vegna gruns um að hafa brotið gegn lögum sem meina samkomur vegna kórónuveirunnar. Hann hefur líkt og Suu Kyi verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald. Herforinginn Min Aung Hlaing fór fyrir valdaráninu og hefur komið á ellefu manna herforingjastjórn sem á að stýra landinu næsta árið eftir að sérstöku neyðarástandi var lýst yfir. Herforingjarnir hafa reynt að réttlæta valdaránið með því að vísa í að kosningasvindl hafi viðgengist í kosningunum í nóvember þar sem flokkur Suu Kyi vann mikinn sigur.
Mjanmar Tengdar fréttir Herinn fer enn á ný með völdin í Mjanmar Mjanmarski herinn tók völdin í landinu í nótt og setti leiðtoga ríkisins í stofufangelsi. 1. febrúar 2021 20:01 Biden hótar að beita refsiaðgerðum gegn Mjanmar Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur hótað því að viðskiptahömlum og refsiaðgerðum verði aftur komið á gagnvart Mjanmar eftir að her landsins tók völdin. 2. febrúar 2021 06:41 Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Fleiri fréttir Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Sjá meira
Herinn fer enn á ný með völdin í Mjanmar Mjanmarski herinn tók völdin í landinu í nótt og setti leiðtoga ríkisins í stofufangelsi. 1. febrúar 2021 20:01
Biden hótar að beita refsiaðgerðum gegn Mjanmar Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur hótað því að viðskiptahömlum og refsiaðgerðum verði aftur komið á gagnvart Mjanmar eftir að her landsins tók völdin. 2. febrúar 2021 06:41