Svavar Gestsson jarðsunginn Heimir Már Pétursson skrifar 3. febrúar 2021 08:11 Barnabörn Svavars og Guðrúnar Ágústsdóttur eiginkonu hans báru kistu afa síns úr kirkju að lokinni athöfn. Vísir/Vilhelm Svavar Gestsson fyrrverandi alþingismaður, ráðherra og sendiherra var jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík í gær. Svavar lést hinn 18. janúar eftir nokkurra mánaða veikindi en hann hefði orðið sjötiu og sjö ára í júní næst komandi. Eins við og aðrar útfarir þessi misserin voru einungis nánasta fjölskylda og vinir viðstaddir athöfnina sem var streymt á netinu í dómkirkjunni í gær. Forsetahjónin og Vigdísi Finnbogadóttur fyrrverandi forseta Íslands voru einnig viðstödd útförina Svandís Svavarsdóttir elsta barn Svavars sést hér kveðja föður sinn hinsta sinni.Vísir/Vilhelm Í minningarorðum fór séra Elínborg Sturludóttir yfr æskuár Svavars í Dölunum og í Reykjavík sem og farsælan feril hans á ritstjórnarvellinum, á Alþingi og í ríkisstjórn og í stöðu sendiherra. Það var við hæfi að söfnuðurinn söng Internationalinn með kórnum en málefni verkafólks stóðu Svavari alltaf nærri. Barnabörn Svavars og Guðrúnar Ágústsdóttur eignkonu hans báru kistu afa síns úr kirkju að athöfn lokinni. Fyrir utan sungu kórfélagar Svandísar dóttur hans og Torfa Hjartarsonar eiginmanns hennar maístjörnuna. Andlát Alþingi Tengdar fréttir Svavar Gestsson er látinn Svavar Gestsson, fyrrum ritstjóri Þjóðviljans, formaður Alþýðubandalagsins, þingmaður, ráðherra og sendiherra, lést á gjörgæsludeild Landspítalans aðfararnótt 18. janúar. Svavar fæddist á Guðnabakka í Stafholtstungum 26. júní 1944, sonur hjónanna Guðrúnar Valdimarsdóttur og Gests Sveinssonar. Svavar var elstur átta systkina. 18. janúar 2021 15:49 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Sjá meira
Svavar lést hinn 18. janúar eftir nokkurra mánaða veikindi en hann hefði orðið sjötiu og sjö ára í júní næst komandi. Eins við og aðrar útfarir þessi misserin voru einungis nánasta fjölskylda og vinir viðstaddir athöfnina sem var streymt á netinu í dómkirkjunni í gær. Forsetahjónin og Vigdísi Finnbogadóttur fyrrverandi forseta Íslands voru einnig viðstödd útförina Svandís Svavarsdóttir elsta barn Svavars sést hér kveðja föður sinn hinsta sinni.Vísir/Vilhelm Í minningarorðum fór séra Elínborg Sturludóttir yfr æskuár Svavars í Dölunum og í Reykjavík sem og farsælan feril hans á ritstjórnarvellinum, á Alþingi og í ríkisstjórn og í stöðu sendiherra. Það var við hæfi að söfnuðurinn söng Internationalinn með kórnum en málefni verkafólks stóðu Svavari alltaf nærri. Barnabörn Svavars og Guðrúnar Ágústsdóttur eignkonu hans báru kistu afa síns úr kirkju að athöfn lokinni. Fyrir utan sungu kórfélagar Svandísar dóttur hans og Torfa Hjartarsonar eiginmanns hennar maístjörnuna.
Andlát Alþingi Tengdar fréttir Svavar Gestsson er látinn Svavar Gestsson, fyrrum ritstjóri Þjóðviljans, formaður Alþýðubandalagsins, þingmaður, ráðherra og sendiherra, lést á gjörgæsludeild Landspítalans aðfararnótt 18. janúar. Svavar fæddist á Guðnabakka í Stafholtstungum 26. júní 1944, sonur hjónanna Guðrúnar Valdimarsdóttur og Gests Sveinssonar. Svavar var elstur átta systkina. 18. janúar 2021 15:49 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Sjá meira
Svavar Gestsson er látinn Svavar Gestsson, fyrrum ritstjóri Þjóðviljans, formaður Alþýðubandalagsins, þingmaður, ráðherra og sendiherra, lést á gjörgæsludeild Landspítalans aðfararnótt 18. janúar. Svavar fæddist á Guðnabakka í Stafholtstungum 26. júní 1944, sonur hjónanna Guðrúnar Valdimarsdóttur og Gests Sveinssonar. Svavar var elstur átta systkina. 18. janúar 2021 15:49