Hasenhüttl: Við eigum ekki fleiri leikmenn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. febrúar 2021 23:00 Ralph Hasenhüttl var alveg ráðalaus er hann horfði á lið sitt tapa í kvöld. Matt Watson/Getty Images Ralph Hasenhüttl var eðlilega dapur er hann mætti í viðtal hjá BBC eftir 0-9 tap sinna manna í Southampton gegn Manchester United á Old Trafford í kvöld. Um er að ræða annað 9-0 tap Southampton undir stjórn Hasenhüttl, það fyrra kom gegn Leicester City 25. október 2019. „Manni færri eftir þrjár mínútur gegn þessum andstæðingi, ég óska Manchester United til hamingju. Þeir létu okkur vinna og hættu ekki að skora. Síðara rauða spjaldið var mest svekkjandi, við eigum ekki fleiri leikmenn,“ sagði Hasenhüttl eftir leik. Þarna er Austurríkismaðurinn að vitna í þá Alexandre Jankewitz – sem var að spila sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni – og Jan Bednarek. Báðir fengu rauð spjöld í kvöld. Þá eru tíu leikmenn liðsins á meiðslalista sem stendur. Jan Bednarek vs. Manchester United: 34 Scores an own-goal 83 Gives away a penalty 86 Gets sent off A hat-trick to forget. pic.twitter.com/SVnxVrArtl— Squawka News (@SquawkaNews) February 2, 2021 „Bednarek virðist ekki drepa hann [Anthony Martial, framherja Man Utd] en ég vil ekki tala um dómara leiksins. Í síðustu viku var hann myndbandsdómarinn okkar og setti mark sitt á leikinn. Þetta var heimskulegt brot hjá unga stráknum – Jankewitz – og drap allt hjá okkur.“ „Við komum hingað með tvo markverði á bekknum. Ég vildi gefa nokkrum af ungu strákunum tækifæri til að sýna sig og sanna. Þegar ég sé hvað er að eiga sér stað er betra að kippa þeim af velli þar sem 0-9 eru ekki góð úrslit í fyrsta leik.“ „Við reyndum að halda markinu okkar hreinu í síðari hálfleik en með níu menn á vellinum var of auðvelt fyrir þá að skora. Hvað get ég sagt? Þetta var skelfilegt en við stóðum saman eftir að tapa 9-0 síðast og við getum gert það aftur. Ég sagði á þeim tíma að við mættum ekki gera þetta aftur en hér erum við og við verðum að taka því,“ sagði Hasenhüttl að lokum. 25th October 2019 @SouthamptonFC 0-9 @LCFC 2nd February 2021 @ManUtd 9-0 @SouthamptonFC History repeats itself for Ralph Hasenhüttl s team. pic.twitter.com/TP7BpfuEtg— SPORF (@Sporf) February 2, 2021 Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Man United skoraði níu gegn Southampton sem fékk tvö rauð | Palace vann Newcastle Manchester United vann Southampton 9-0 á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 9-0 svona ef fólk á erfitt með að trúa því. Er þetta annað tímabilið í röð sem Southampton tapar deildarleik 9-0. Þá vann Crystal Palace 2-1 útisigur á Newcastle United. 2. febrúar 2021 22:05 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Um er að ræða annað 9-0 tap Southampton undir stjórn Hasenhüttl, það fyrra kom gegn Leicester City 25. október 2019. „Manni færri eftir þrjár mínútur gegn þessum andstæðingi, ég óska Manchester United til hamingju. Þeir létu okkur vinna og hættu ekki að skora. Síðara rauða spjaldið var mest svekkjandi, við eigum ekki fleiri leikmenn,“ sagði Hasenhüttl eftir leik. Þarna er Austurríkismaðurinn að vitna í þá Alexandre Jankewitz – sem var að spila sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni – og Jan Bednarek. Báðir fengu rauð spjöld í kvöld. Þá eru tíu leikmenn liðsins á meiðslalista sem stendur. Jan Bednarek vs. Manchester United: 34 Scores an own-goal 83 Gives away a penalty 86 Gets sent off A hat-trick to forget. pic.twitter.com/SVnxVrArtl— Squawka News (@SquawkaNews) February 2, 2021 „Bednarek virðist ekki drepa hann [Anthony Martial, framherja Man Utd] en ég vil ekki tala um dómara leiksins. Í síðustu viku var hann myndbandsdómarinn okkar og setti mark sitt á leikinn. Þetta var heimskulegt brot hjá unga stráknum – Jankewitz – og drap allt hjá okkur.“ „Við komum hingað með tvo markverði á bekknum. Ég vildi gefa nokkrum af ungu strákunum tækifæri til að sýna sig og sanna. Þegar ég sé hvað er að eiga sér stað er betra að kippa þeim af velli þar sem 0-9 eru ekki góð úrslit í fyrsta leik.“ „Við reyndum að halda markinu okkar hreinu í síðari hálfleik en með níu menn á vellinum var of auðvelt fyrir þá að skora. Hvað get ég sagt? Þetta var skelfilegt en við stóðum saman eftir að tapa 9-0 síðast og við getum gert það aftur. Ég sagði á þeim tíma að við mættum ekki gera þetta aftur en hér erum við og við verðum að taka því,“ sagði Hasenhüttl að lokum. 25th October 2019 @SouthamptonFC 0-9 @LCFC 2nd February 2021 @ManUtd 9-0 @SouthamptonFC History repeats itself for Ralph Hasenhüttl s team. pic.twitter.com/TP7BpfuEtg— SPORF (@Sporf) February 2, 2021
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Man United skoraði níu gegn Southampton sem fékk tvö rauð | Palace vann Newcastle Manchester United vann Southampton 9-0 á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 9-0 svona ef fólk á erfitt með að trúa því. Er þetta annað tímabilið í röð sem Southampton tapar deildarleik 9-0. Þá vann Crystal Palace 2-1 útisigur á Newcastle United. 2. febrúar 2021 22:05 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Man United skoraði níu gegn Southampton sem fékk tvö rauð | Palace vann Newcastle Manchester United vann Southampton 9-0 á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 9-0 svona ef fólk á erfitt með að trúa því. Er þetta annað tímabilið í röð sem Southampton tapar deildarleik 9-0. Þá vann Crystal Palace 2-1 útisigur á Newcastle United. 2. febrúar 2021 22:05