Skautað á Stokkseyri á stóru og skemmtilegu svelli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. janúar 2021 20:04 Á veturna er Löngudæl notuð sem skautasvell en á sumrin eru þar kajakaferðir í boði fyrir ferðamenn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Börn og unglingar á Stokkseyri nutu þess um helgina að leika sér á skautum, auk þess sem eldri borgari á staðnum notar svellið til að hjóla á því enda á vel negldum dekkjum. Nú þegar það er búið að vera frost í töluverðan langan tíma og stillur þá eru vötn ísilögð og því tilvalið að skella sér á skauta á Löngudæl en þar er nú stórt svell, sem þorpsbúar eru duglegir að nýta sér, ekki síst yngri kynslóðin. „Þetta er rosalega stórt og skemmtilegt svell, sem nær alveg niður að sjó, það er mjög skemmtilegt að leika sér hér“, segir Maggie María Eiden, 11 ára skautadrottning á Stokkseyri. Maggie María Eiden, sem verður 11 ára í febrúar segir mjög gaman að skauta á svellinu á Stokkseyri með vinkonum og vinum sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ólafur Auðunsson fer ekki á skauta á svellinu, hann hjólar á því hring eftir hring nánast daglega. „Þetta er alveg frábært útivistarsvæði, kajakar á sumrin og skautar á veturna, núna er tíðin alveg einstök og gaman að vera hérna. Það er virkilega gaman að sjá krakkana skauta, þegar ungviðið kemur út, liggur ekki í þessum græjum inni, kemur út og viðrar sig,“ segir Ólafur. Sjálfur segist hann ekki fara á skauta, hann láti hjólið duga. „Já, það er svolítið síðan að ég lagði skautunum og ég þori varla á þá aftur ef maður smellur á hausinn eða eitthvað, það er ekki víst að maður standi upp aftur,“ segir Ólafur og glottir við tönn. Ólafur Auðunsson er duglegur að hjóla á svellinu og segir það frábæra útivist. Árborg Skautaíþróttir Eldri borgarar Krakkar Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Nú þegar það er búið að vera frost í töluverðan langan tíma og stillur þá eru vötn ísilögð og því tilvalið að skella sér á skauta á Löngudæl en þar er nú stórt svell, sem þorpsbúar eru duglegir að nýta sér, ekki síst yngri kynslóðin. „Þetta er rosalega stórt og skemmtilegt svell, sem nær alveg niður að sjó, það er mjög skemmtilegt að leika sér hér“, segir Maggie María Eiden, 11 ára skautadrottning á Stokkseyri. Maggie María Eiden, sem verður 11 ára í febrúar segir mjög gaman að skauta á svellinu á Stokkseyri með vinkonum og vinum sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ólafur Auðunsson fer ekki á skauta á svellinu, hann hjólar á því hring eftir hring nánast daglega. „Þetta er alveg frábært útivistarsvæði, kajakar á sumrin og skautar á veturna, núna er tíðin alveg einstök og gaman að vera hérna. Það er virkilega gaman að sjá krakkana skauta, þegar ungviðið kemur út, liggur ekki í þessum græjum inni, kemur út og viðrar sig,“ segir Ólafur. Sjálfur segist hann ekki fara á skauta, hann láti hjólið duga. „Já, það er svolítið síðan að ég lagði skautunum og ég þori varla á þá aftur ef maður smellur á hausinn eða eitthvað, það er ekki víst að maður standi upp aftur,“ segir Ólafur og glottir við tönn. Ólafur Auðunsson er duglegur að hjóla á svellinu og segir það frábæra útivist.
Árborg Skautaíþróttir Eldri borgarar Krakkar Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent