Nike samdi við átta ára gamlan fótboltastrák Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2021 12:00 Kauan Basile fékk fullt af Nike vörum sendar heim eftir að hann skrifaði undir samninginn. Instagram/@kauan.basile Kauan Basile verður bara ellefu ára gamall þegar fyrsti samningurinn hans við Nike rennur úr. Það er ekki slæmt að vera á undan stórstjörnum eins og Lionel Messi og Neymar og hvað þá þegar þú ert bara átta ára gamall. Kauan Basile þykir mjög efnilegur knattspyrnumaður og það þykjast fróðir menn sjá þótt að hann sé aðeins átta ára gamall. Kauan Basile varð nefnilega á dögunum yngsti fótboltamaðurinn til að gera samning við íþróttavöruframleiðandann Nike. Remember the name Kauan Basile, because he has just become Nike's youngest ever signing. https://t.co/2fkd40MPqO— SPORTbible (@sportbible) January 28, 2021 Kauan Basile er að spila með barnaliði Santos í Brasilíu en það var Diario Ole sem sagði frá því að strákurinn hafi gert þriggja ára samning við Nike. Með þessu þá bætir hann gamla metið sem var í eigu Rodrygo. Rodrygo er nú hjá Real Madrid en hann samdi við Nike ellefu ára gamall. Neymar var þrettán ára þegar hann gerði sinn fyrsta samning við Nike og Lionel Messi var fimmtán ára þegar hann samdi fyrst við bandaríska íþróttavöruframleiðandann. Basile spilar með undir níu ára futsal liði Santos og var árið 2019 valinn besti leikmaðurinn á Sau Paulo Futsal meistaramótinu. Á Instagram síðu Kauan Basile stendur: 19.01.2021 er mjög sérstakur dagur fyrir mig og mína fjölskyldu því þá skrifaði ég undir minn fyrsta samning við Nike, átta ára gamall. Basile er með fótboltahæfileikana í blóðinu því bæði faðir hans og afi voru atvinnumenn í fótbolta. Samningurinn er til þriggja ára með möguleika á tveimur árum til viðbótar. Þá væri Kauan Basile orðinn þrettán ára gamall. View this post on Instagram A post shared by KB10 (@kauan.basile) Fótbolti Brasilía Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Sjá meira
Það er ekki slæmt að vera á undan stórstjörnum eins og Lionel Messi og Neymar og hvað þá þegar þú ert bara átta ára gamall. Kauan Basile þykir mjög efnilegur knattspyrnumaður og það þykjast fróðir menn sjá þótt að hann sé aðeins átta ára gamall. Kauan Basile varð nefnilega á dögunum yngsti fótboltamaðurinn til að gera samning við íþróttavöruframleiðandann Nike. Remember the name Kauan Basile, because he has just become Nike's youngest ever signing. https://t.co/2fkd40MPqO— SPORTbible (@sportbible) January 28, 2021 Kauan Basile er að spila með barnaliði Santos í Brasilíu en það var Diario Ole sem sagði frá því að strákurinn hafi gert þriggja ára samning við Nike. Með þessu þá bætir hann gamla metið sem var í eigu Rodrygo. Rodrygo er nú hjá Real Madrid en hann samdi við Nike ellefu ára gamall. Neymar var þrettán ára þegar hann gerði sinn fyrsta samning við Nike og Lionel Messi var fimmtán ára þegar hann samdi fyrst við bandaríska íþróttavöruframleiðandann. Basile spilar með undir níu ára futsal liði Santos og var árið 2019 valinn besti leikmaðurinn á Sau Paulo Futsal meistaramótinu. Á Instagram síðu Kauan Basile stendur: 19.01.2021 er mjög sérstakur dagur fyrir mig og mína fjölskyldu því þá skrifaði ég undir minn fyrsta samning við Nike, átta ára gamall. Basile er með fótboltahæfileikana í blóðinu því bæði faðir hans og afi voru atvinnumenn í fótbolta. Samningurinn er til þriggja ára með möguleika á tveimur árum til viðbótar. Þá væri Kauan Basile orðinn þrettán ára gamall. View this post on Instagram A post shared by KB10 (@kauan.basile)
Fótbolti Brasilía Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Sjá meira