Nike samdi við átta ára gamlan fótboltastrák Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2021 12:00 Kauan Basile fékk fullt af Nike vörum sendar heim eftir að hann skrifaði undir samninginn. Instagram/@kauan.basile Kauan Basile verður bara ellefu ára gamall þegar fyrsti samningurinn hans við Nike rennur úr. Það er ekki slæmt að vera á undan stórstjörnum eins og Lionel Messi og Neymar og hvað þá þegar þú ert bara átta ára gamall. Kauan Basile þykir mjög efnilegur knattspyrnumaður og það þykjast fróðir menn sjá þótt að hann sé aðeins átta ára gamall. Kauan Basile varð nefnilega á dögunum yngsti fótboltamaðurinn til að gera samning við íþróttavöruframleiðandann Nike. Remember the name Kauan Basile, because he has just become Nike's youngest ever signing. https://t.co/2fkd40MPqO— SPORTbible (@sportbible) January 28, 2021 Kauan Basile er að spila með barnaliði Santos í Brasilíu en það var Diario Ole sem sagði frá því að strákurinn hafi gert þriggja ára samning við Nike. Með þessu þá bætir hann gamla metið sem var í eigu Rodrygo. Rodrygo er nú hjá Real Madrid en hann samdi við Nike ellefu ára gamall. Neymar var þrettán ára þegar hann gerði sinn fyrsta samning við Nike og Lionel Messi var fimmtán ára þegar hann samdi fyrst við bandaríska íþróttavöruframleiðandann. Basile spilar með undir níu ára futsal liði Santos og var árið 2019 valinn besti leikmaðurinn á Sau Paulo Futsal meistaramótinu. Á Instagram síðu Kauan Basile stendur: 19.01.2021 er mjög sérstakur dagur fyrir mig og mína fjölskyldu því þá skrifaði ég undir minn fyrsta samning við Nike, átta ára gamall. Basile er með fótboltahæfileikana í blóðinu því bæði faðir hans og afi voru atvinnumenn í fótbolta. Samningurinn er til þriggja ára með möguleika á tveimur árum til viðbótar. Þá væri Kauan Basile orðinn þrettán ára gamall. View this post on Instagram A post shared by KB10 (@kauan.basile) Fótbolti Brasilía Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Fótbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira
Það er ekki slæmt að vera á undan stórstjörnum eins og Lionel Messi og Neymar og hvað þá þegar þú ert bara átta ára gamall. Kauan Basile þykir mjög efnilegur knattspyrnumaður og það þykjast fróðir menn sjá þótt að hann sé aðeins átta ára gamall. Kauan Basile varð nefnilega á dögunum yngsti fótboltamaðurinn til að gera samning við íþróttavöruframleiðandann Nike. Remember the name Kauan Basile, because he has just become Nike's youngest ever signing. https://t.co/2fkd40MPqO— SPORTbible (@sportbible) January 28, 2021 Kauan Basile er að spila með barnaliði Santos í Brasilíu en það var Diario Ole sem sagði frá því að strákurinn hafi gert þriggja ára samning við Nike. Með þessu þá bætir hann gamla metið sem var í eigu Rodrygo. Rodrygo er nú hjá Real Madrid en hann samdi við Nike ellefu ára gamall. Neymar var þrettán ára þegar hann gerði sinn fyrsta samning við Nike og Lionel Messi var fimmtán ára þegar hann samdi fyrst við bandaríska íþróttavöruframleiðandann. Basile spilar með undir níu ára futsal liði Santos og var árið 2019 valinn besti leikmaðurinn á Sau Paulo Futsal meistaramótinu. Á Instagram síðu Kauan Basile stendur: 19.01.2021 er mjög sérstakur dagur fyrir mig og mína fjölskyldu því þá skrifaði ég undir minn fyrsta samning við Nike, átta ára gamall. Basile er með fótboltahæfileikana í blóðinu því bæði faðir hans og afi voru atvinnumenn í fótbolta. Samningurinn er til þriggja ára með möguleika á tveimur árum til viðbótar. Þá væri Kauan Basile orðinn þrettán ára gamall. View this post on Instagram A post shared by KB10 (@kauan.basile)
Fótbolti Brasilía Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Fótbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira