Lárus Helgi: Þetta er skemmtilegasti leikur sem ég hefi spilað lengi Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 28. janúar 2021 22:37 Lárus Helgi Ólafsson átti frábæran leik í liði Fram í kvöld. Mynd/S2 Sport „Ég get bara ekki hætt að brosa, þetta er einn skemmtilegasti leikur sem ég hef spilað lengi“ sagði Lárus Helgi Ólafsson, markvörður Fram eftir fjögurra marka sigur á Val í Olís-deild karla í kvöld. Lárus Helgi var með 17 skot varin í leiknum þar af aðeins fimm skot í fyrri hálfleik. Hann lokaði síðan markinu í síðari hálfleik og endaði með tæp 45% markvörslu. Fór það svo að Fram vann nágranna sína í Val 26-22. „Ég er bara í sjöunda himni hérna, þetta var geggjaður leikur hjá okkur í kvöld frá A-Ö. Ég er bara hrikalega ánægður með þessi tvö stig“ „Okkur fannst við eiga aðeins inni frá síðasta leik“ sagði Lárus en þar var hann sjálfur hins vegar í kringum 60% markvörslu gegn ÍBV þar sem aðrir í liðinu áttu ekki eins góðan leik. „Sóknarleikurinn var bara allt annar í dag en í síðasta leik. Það var miklu meira flæði, við mættum boltanum og voru virkilega góðir sóknarlega“ Valur sat í efsta sæti deildarinnar fyrir leikinn í kvöld á meðan Fram hafði aðeins unnið einn leik á tímabilinu og það gegn botnliði ÍR. Lárus segir að þeirra frammistaða hafi ekki komið honum á óvart í leiknum. „Við förum í alla leiki til að vinna þá, það er engin spurning. Við ætlum að verja heimavöllinn okkar með kjafti og klóm. Það er alveg sama hver kemur hingað, hann þarf að hafa fyrir öllu sem hann ætlar sér að taka héðan“ sagði Lárus og bendir þar á að Safamýrin verði liðum deildarinnar erfið á þessu tímabili. Lárus kemur vel undan Covid pásunni, með 50% markvörslu að meðaltali í fyrstu tveimur leikjunum. „Maður allavega reynir, ég þarf að leggja aðeins í púkkið líka“ sagði Lárus hógvær að lokum. Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Fram Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Sjá meira
Lárus Helgi var með 17 skot varin í leiknum þar af aðeins fimm skot í fyrri hálfleik. Hann lokaði síðan markinu í síðari hálfleik og endaði með tæp 45% markvörslu. Fór það svo að Fram vann nágranna sína í Val 26-22. „Ég er bara í sjöunda himni hérna, þetta var geggjaður leikur hjá okkur í kvöld frá A-Ö. Ég er bara hrikalega ánægður með þessi tvö stig“ „Okkur fannst við eiga aðeins inni frá síðasta leik“ sagði Lárus en þar var hann sjálfur hins vegar í kringum 60% markvörslu gegn ÍBV þar sem aðrir í liðinu áttu ekki eins góðan leik. „Sóknarleikurinn var bara allt annar í dag en í síðasta leik. Það var miklu meira flæði, við mættum boltanum og voru virkilega góðir sóknarlega“ Valur sat í efsta sæti deildarinnar fyrir leikinn í kvöld á meðan Fram hafði aðeins unnið einn leik á tímabilinu og það gegn botnliði ÍR. Lárus segir að þeirra frammistaða hafi ekki komið honum á óvart í leiknum. „Við förum í alla leiki til að vinna þá, það er engin spurning. Við ætlum að verja heimavöllinn okkar með kjafti og klóm. Það er alveg sama hver kemur hingað, hann þarf að hafa fyrir öllu sem hann ætlar sér að taka héðan“ sagði Lárus og bendir þar á að Safamýrin verði liðum deildarinnar erfið á þessu tímabili. Lárus kemur vel undan Covid pásunni, með 50% markvörslu að meðaltali í fyrstu tveimur leikjunum. „Maður allavega reynir, ég þarf að leggja aðeins í púkkið líka“ sagði Lárus hógvær að lokum.
Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Fram Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Sjá meira