„Hef aldrei séð aðra eins frammistöðu hjá nýliða í svona mikilvægum leik“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. janúar 2021 14:01 Mathias Gidsel er ein af stjörnum heimsmeistaramótsins í handbolta í Egyptalandi. epa/Mohamed Abd El Ghany Danski handboltasérfræðingurinn Lars Rasmussen hélt ekki vatni yfir frammistöðu Mathiasar Gidsel í sigri Dana á Egyptum, 39-38, í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Egyptalandi í gær. Gidsel hefur slegið í gegn á HM og átti enn einn stórleikinn í gær. Hann skoraði sex mörk í leiknum. „Ég er alveg gríðarlega hrifinn af Mathias Gidsel. Stjarna er fædd. Landsliðsþjálfarar Dana þurfa ekki að hafa áhyggjur af því hver verður hægri skytta landsliðsins næsta áratuginn,“ sagði Rasmussen. „Hann er stjarna framtíðarinnar. Það sem hann sýndi í dag [í gær] er fáránlegt. Hann er 21 ára strákur sem tekur svo mikla ábyrgð og spilar svo vel. Ég hef aldrei séð aðra eins frammistöðu hjá nýliða í svona mikilvægum leik. Hann er fullþroskaður þrátt fyrir að vera svona ungur.“ Rasmussen segir að Gidsel sé með gríðarlega gott hugarfar og það muni halda áfram að fleyta honum langt. „Hann er svo sterkur andlega og með svo mikla trú á sjálfum sér til að verða ofurstjarna. Hann er klár fyrir allar áskoranir og hindranir sem á vegi hans verða,“ sagði Rasmussen. „Það er fáránlegt hvað hann tekur mikla ábyrgð. Hann er kaldur, ískaldur og óttalaus. Honum er alveg sama hverjum hann mætir. Hann vill bara vinna.“ Gidsel leikur með GOG í heimalandinu en er eflaust kominn ofarlega á óskalista stærstu liða Evrópu eftir frammstöðuna á HM. HM 2021 í handbolta Danski handboltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
Gidsel hefur slegið í gegn á HM og átti enn einn stórleikinn í gær. Hann skoraði sex mörk í leiknum. „Ég er alveg gríðarlega hrifinn af Mathias Gidsel. Stjarna er fædd. Landsliðsþjálfarar Dana þurfa ekki að hafa áhyggjur af því hver verður hægri skytta landsliðsins næsta áratuginn,“ sagði Rasmussen. „Hann er stjarna framtíðarinnar. Það sem hann sýndi í dag [í gær] er fáránlegt. Hann er 21 ára strákur sem tekur svo mikla ábyrgð og spilar svo vel. Ég hef aldrei séð aðra eins frammistöðu hjá nýliða í svona mikilvægum leik. Hann er fullþroskaður þrátt fyrir að vera svona ungur.“ Rasmussen segir að Gidsel sé með gríðarlega gott hugarfar og það muni halda áfram að fleyta honum langt. „Hann er svo sterkur andlega og með svo mikla trú á sjálfum sér til að verða ofurstjarna. Hann er klár fyrir allar áskoranir og hindranir sem á vegi hans verða,“ sagði Rasmussen. „Það er fáránlegt hvað hann tekur mikla ábyrgð. Hann er kaldur, ískaldur og óttalaus. Honum er alveg sama hverjum hann mætir. Hann vill bara vinna.“ Gidsel leikur með GOG í heimalandinu en er eflaust kominn ofarlega á óskalista stærstu liða Evrópu eftir frammstöðuna á HM.
HM 2021 í handbolta Danski handboltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira