„Valur fékk mikla virðingu frá dómaraparinu” Andri Már Eggertsson skrifar 25. janúar 2021 20:37 Jón Karl Björnsson og Bjarni Viggósson dæmdu leikinn í kvöld. Hér fer gult spjald á loft. vísir/hulda margrét Leikur Vals og Þórs í Olís deild karla var jafn og spennandi frá fyrstu mínútu til þeirra seinustu. Þór var betri aðilinn framan af leik og máttu þeir vera svekktir með að hafa tapað leiknum 30-27. „Mér fannst dómarar leiksins bera of mikla virðingu fyrir Valsmönnum. Annað hvort er Valur svona ferlega klókir eða dómararnir voru ekki að fylgja línunni báðu megin í kvöld. Sérstaklega í lokin Valur er að drepa tíman með því að vera lengi að taka vítin og fríköstin ásamt því erum við að fá á okkur ódýran ruðning,” sagði Þorvaldur Sigurðsson, annar þjálfari Þórs, svekktur og fannst seinasta brottvísun Karolis Stropus vera mjög ódýr. Þorvaldur var ánægður með ungu strákana í liðinu sínu sem komu inn á í dag. Hann hrósaði einnig öllu liðinu fyrir að mæta með gott hugarfar eftir langt og strangt ferðalag þar sem þeir voru langt komnir á veg í gær þegar þeir þurftu að snúa við og fara heim vegna veðurs. „Ég verð að taka hatt minn ofan fyrir þessa drengi. Valur er með frábært lið það er valin maður í hverri stöðu ásamt því eru þeir með frábæran þjálfara og stóðum við okkur býsna vel á móti þeim í kvöld sem því miður skilaði sér ekki í neinum stigum.” Það var margt í leik Þórs sem Þorvaldur var ánægður með. Hans lið tapaði með reisn og lítur hann björtum augum á framhaldið því svo lengi sem það er fært fyrir þá að mæta þá koma þeir og eru tilbúnir að leggja sig allan í málstaðinn. Olís-deild karla Þór Akureyri Valur Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Sjá meira
„Mér fannst dómarar leiksins bera of mikla virðingu fyrir Valsmönnum. Annað hvort er Valur svona ferlega klókir eða dómararnir voru ekki að fylgja línunni báðu megin í kvöld. Sérstaklega í lokin Valur er að drepa tíman með því að vera lengi að taka vítin og fríköstin ásamt því erum við að fá á okkur ódýran ruðning,” sagði Þorvaldur Sigurðsson, annar þjálfari Þórs, svekktur og fannst seinasta brottvísun Karolis Stropus vera mjög ódýr. Þorvaldur var ánægður með ungu strákana í liðinu sínu sem komu inn á í dag. Hann hrósaði einnig öllu liðinu fyrir að mæta með gott hugarfar eftir langt og strangt ferðalag þar sem þeir voru langt komnir á veg í gær þegar þeir þurftu að snúa við og fara heim vegna veðurs. „Ég verð að taka hatt minn ofan fyrir þessa drengi. Valur er með frábært lið það er valin maður í hverri stöðu ásamt því eru þeir með frábæran þjálfara og stóðum við okkur býsna vel á móti þeim í kvöld sem því miður skilaði sér ekki í neinum stigum.” Það var margt í leik Þórs sem Þorvaldur var ánægður með. Hans lið tapaði með reisn og lítur hann björtum augum á framhaldið því svo lengi sem það er fært fyrir þá að mæta þá koma þeir og eru tilbúnir að leggja sig allan í málstaðinn.
Olís-deild karla Þór Akureyri Valur Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Sjá meira