Aftur á móti í nýjasta myndbandi Conover sýnir hann hvað hann fær greitt fyrir milljón áhorf á rás sinni.
Myndbönd hans fara oft á tíðum vel yfir milljón í áhorf og vel það.
Í myndbandinu kemur í ljós að Conover fær rúmlega 2500 dollara greitt fyrir hverja milljón sem horfir á hans myndbönd. Eða því sem samsvarar 324 þúsund íslenskar krónur.
Í öðru myndbandi sem hann framleiddi á rás sinni fékk hann aðeins 1500 dollara fyrir hverja milljón en ástæðan fyrir því er að það heyrist í lagi í myndbandinu sem Conover hefur ekki réttinn að og því minnkar hagnaður hans umtalsvert.
Hér að neðan má sjá fyrirferð fasteignasalans vinsæla.