Íbúar húsanna þriggja á Flateyri mega snúa heim Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. janúar 2021 14:51 Frá snjóflóðunum á Flateyri í fyrra. Vísir/egill Ákveðið hefur verið að aflétta rýmingu á Flateyri en íbúum þriggja íbúðarhúsa var gert að yfirgefa heimili sín í gær vegna snjóflóðahættu. Þeir mega því snúa heim. Sömuleiðis er talið óhætt að dvelja á hafnarsvæðinu og viðvörunarljósið þar verður slökkt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu á Vestfjörðum. Fólk er þó hvatt til þess að halda sig neðan varnargarðsins. Enn er í gildi rýming atvinnuhúsnæðis í Skutulsfirði, sem rýmd voru á föstudaginn. Þá hefur verið ákveðið að opna veginn milli Ísafjarðar og Súðavíkur og eins áformar Vegagerðin að opna veginn áfram suður yfir Steingrímsfjarðarheiði. Tilkynning lögreglu í heild: Aflétting rýmingar á Flateyri og opnun milli Ísafjaðar og Súðavíkur. Skv. ráðgjöf frá ofanflóðaeftirliti Veðurstofunnar hefur verið ákveðið að aflétta rýmingu á Flateyri. Þannig mega íbúar þeirra þriggja íbúðarhúsa, sem þurftu að yfirgefa heimili sín í gær, halda heim. Sömuleiðis er talið óhætt að dvelja á hafnarsvæðinu og viðvörunarljósið verður slökkt. Það kunnu að falla litlar meinlausar spýjur ofan varnargarðsins og er því fólk hvatt til þess að halda sig neðan garðsins. Flateyrarvegur er enn lokaður af öryggisástæðum en skoðun stendur yfir m.t.t. hvort óhætt verði að opna hann. Það skýrist þegar líður á daginn. Upplýsingar um framvindu þess má sjá á vefsíðu Vegagerðarinnar og eins í upplýsingasímanum 1777. Enn er í gildi rýming atvinnuhúsa í Skutulsfirði, sem rýmd voru á föstudaginn. Þetta er húsnæði Fjarðarnets og Terra við Skutulsfjarðarbraut og sorpmótaka Terra í botni fjarðarins. Staðan verður metin í fyrramálið, hvort óhætt verði talið að aflétta rýmingu þar. Þá hefur verið ákveðið að opna veginn milli Ísafjarðar og Súðavíkur og eins áformar Vegagerðin að opna veginn áfram suður yfir Steingrímsfjarðarheiði. Varðandi framvindu opnunar vegarins er hvatt til þess að fylgst verði með á heimasíðu Vegagerðarinnar og/eða upplýsingasíma VR, 1777. Vegurinn upp á Seljalandsdal í Skutulsfirði er enn lokaður en enn eru óhlaupin gil þar fyrir ofan og ekki talið óhætt að opna veginn í dag. Vegurinn um Eyrarhlíð var opnaður fyrr í dag, en honum var lokað í nótt vegna snjóflóðahættu. Fólk er þó beðið um að fara veginn ekki að óþörfu og gæta varúðar ef nauðsynlegt er að aka hann. Ísafjarðarbær Náttúruhamfarir Almannavarnir Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk Innlent Fleiri fréttir Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu á Vestfjörðum. Fólk er þó hvatt til þess að halda sig neðan varnargarðsins. Enn er í gildi rýming atvinnuhúsnæðis í Skutulsfirði, sem rýmd voru á föstudaginn. Þá hefur verið ákveðið að opna veginn milli Ísafjarðar og Súðavíkur og eins áformar Vegagerðin að opna veginn áfram suður yfir Steingrímsfjarðarheiði. Tilkynning lögreglu í heild: Aflétting rýmingar á Flateyri og opnun milli Ísafjaðar og Súðavíkur. Skv. ráðgjöf frá ofanflóðaeftirliti Veðurstofunnar hefur verið ákveðið að aflétta rýmingu á Flateyri. Þannig mega íbúar þeirra þriggja íbúðarhúsa, sem þurftu að yfirgefa heimili sín í gær, halda heim. Sömuleiðis er talið óhætt að dvelja á hafnarsvæðinu og viðvörunarljósið verður slökkt. Það kunnu að falla litlar meinlausar spýjur ofan varnargarðsins og er því fólk hvatt til þess að halda sig neðan garðsins. Flateyrarvegur er enn lokaður af öryggisástæðum en skoðun stendur yfir m.t.t. hvort óhætt verði að opna hann. Það skýrist þegar líður á daginn. Upplýsingar um framvindu þess má sjá á vefsíðu Vegagerðarinnar og eins í upplýsingasímanum 1777. Enn er í gildi rýming atvinnuhúsa í Skutulsfirði, sem rýmd voru á föstudaginn. Þetta er húsnæði Fjarðarnets og Terra við Skutulsfjarðarbraut og sorpmótaka Terra í botni fjarðarins. Staðan verður metin í fyrramálið, hvort óhætt verði talið að aflétta rýmingu þar. Þá hefur verið ákveðið að opna veginn milli Ísafjarðar og Súðavíkur og eins áformar Vegagerðin að opna veginn áfram suður yfir Steingrímsfjarðarheiði. Varðandi framvindu opnunar vegarins er hvatt til þess að fylgst verði með á heimasíðu Vegagerðarinnar og/eða upplýsingasíma VR, 1777. Vegurinn upp á Seljalandsdal í Skutulsfirði er enn lokaður en enn eru óhlaupin gil þar fyrir ofan og ekki talið óhætt að opna veginn í dag. Vegurinn um Eyrarhlíð var opnaður fyrr í dag, en honum var lokað í nótt vegna snjóflóðahættu. Fólk er þó beðið um að fara veginn ekki að óþörfu og gæta varúðar ef nauðsynlegt er að aka hann.
Ísafjarðarbær Náttúruhamfarir Almannavarnir Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk Innlent Fleiri fréttir Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Sjá meira