Þá ræðir sóttvarnalæknir stöðu kórónuveirufaraldursins og fer yfir afbrigði veirunnar sem greinst hafa á landamærum. Við lítum einnig til Rússlands, þar sem þúsundir stuðningamanna stjórnarandstæðingsins Alexeis Navalní, hafa verið handteknir.
Þetta og margt fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu tólf.
Myndbandaspilari er að hlaða.