Áfram hættustig á Siglufirði Sylvía Hall skrifar 22. janúar 2021 18:58 Myndir sem teknar voru á Siglufirði þegar sérsveit ríkislögreglustjóra á Norðurlandi flaug dróna yfir svæðið. Almannavarnir Óvissustig verður áfram á öllu Norðurlandi og hættustig á Siglufirði vegna snjóflóðahættu. Afleitt verður hefur verið fyrir norðan í dag, hvöss norðanátt með snjókomu eða éljum. Ákvörðun var tekin á miðvikudag um að rýma nokkur hús undir Strengsgiljum á Siglufirði á vegna snjóflóðahættu og stendur sú áfram. Húsin sem rýmd voru eru undir varnargarðinum Stóra-Bola, en mörg snjóflóð hafa fallið á hann frá því að hann var reistur rétt fyrir aldamót. Rýmingin nú er varúðarráðstöfun sem tekur mið af bráðabirgðarýmingarkorti. „Í janúar í fyrra féllu mjög stór snjóflóð á varnargarða ofan Flateyrar og fóru að hluta til yfir þá. Eftir það hefur verið unnið að endurskoðun á virkni leiðigarða á fleiri stöðum. Fyrstu niðurstöður fyrir Stóra-Bola undir Strengsgiljum gefa til kynna að ef mjög stór flóð falla á garðinn geti gefið yfir hann,“ segir í tilkynningu frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Snjóflóðahætta viðvarandi næstu daga Snjóflóð féll í Héðinsfirði rétt fyrir klukkan þrjú í gærdag og náði kóf af flóðinu langt út á vatnið. Búist er við því að snjóflóðahætta verði viðvarandi næstu daga en veðurspá gerir ráð fyrir áframhaldandi norðan- og norðaustanáttum með skafrenningi og éljagangi fram yfir helgi. Ekki hafa borist tilkynningar um snjóflóð þar það sem af er degi. Þá er Siglufjarðarvegur ófær og óvissustig í gildi vegna snjóflóðahættu. Einnig er óvissustig af sömu sökum í Ljósavatnsskarði og Ólafsjarðarmúla og gæti vegurinn lokast með skömmum fyrirvara. Veður Samgöngur Fjallabyggð Almannavarnir Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Sjá meira
Ákvörðun var tekin á miðvikudag um að rýma nokkur hús undir Strengsgiljum á Siglufirði á vegna snjóflóðahættu og stendur sú áfram. Húsin sem rýmd voru eru undir varnargarðinum Stóra-Bola, en mörg snjóflóð hafa fallið á hann frá því að hann var reistur rétt fyrir aldamót. Rýmingin nú er varúðarráðstöfun sem tekur mið af bráðabirgðarýmingarkorti. „Í janúar í fyrra féllu mjög stór snjóflóð á varnargarða ofan Flateyrar og fóru að hluta til yfir þá. Eftir það hefur verið unnið að endurskoðun á virkni leiðigarða á fleiri stöðum. Fyrstu niðurstöður fyrir Stóra-Bola undir Strengsgiljum gefa til kynna að ef mjög stór flóð falla á garðinn geti gefið yfir hann,“ segir í tilkynningu frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Snjóflóðahætta viðvarandi næstu daga Snjóflóð féll í Héðinsfirði rétt fyrir klukkan þrjú í gærdag og náði kóf af flóðinu langt út á vatnið. Búist er við því að snjóflóðahætta verði viðvarandi næstu daga en veðurspá gerir ráð fyrir áframhaldandi norðan- og norðaustanáttum með skafrenningi og éljagangi fram yfir helgi. Ekki hafa borist tilkynningar um snjóflóð þar það sem af er degi. Þá er Siglufjarðarvegur ófær og óvissustig í gildi vegna snjóflóðahættu. Einnig er óvissustig af sömu sökum í Ljósavatnsskarði og Ólafsjarðarmúla og gæti vegurinn lokast með skömmum fyrirvara.
Veður Samgöngur Fjallabyggð Almannavarnir Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Sjá meira