Kamala Harris nú með oddaatkvæðið í öldungadeildinni Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 20. janúar 2021 22:57 Kamala Harris tók við embætti varaforseta Bandaríkjanna í dag, fyrst kvenna í sögunni. Það var eitt af hennar fyrstu embættisverkum að setja þrjá Demókrata í embætti öldungardeildarþingmanna. Getty/Drew Angerer Hinn 33 ára gamli Jon Ossoff, varð í dag yngsti þingmaðurinn í öldungadeild Bandaríkjaþings en hann er jafnframt yngsti Demókratinn til að taka sæti í öldungadeildinni síðan Joe Biden varð öldungadeildarþingmaður árið 1973, þá 30 ára gamall. Líkt og kunnugt er tók Joe Biden við embætti forseta Bandaríkjanna í dag, en það var eitt af fyrstu verkum nýs varaforseta í embætti, Kamölu Harris, að sverja Ossoff í embætti öldungardeildarþingmanns. Ossoff er nú ekki aðeins yngsti þingmaður öldungadeildarinnar, heldur einnig fyrsti Gyðingurinn til að verða öldungadeildarþingmaður fyrir Georgíu-ríki. Kamala Harris sór einnig í embætti þá Raphael Warnock, sem einnig tekur sæti sem öldungadeildarþingmaður fyrir Georgíu, og Alex Padilla, sem tekur við sæti hennar sjálfrar sem öldungadeildarþingmaður fyrir Kaliforníu. Embættistaka þeirra er sömuleiðis söguleg en Warnock er fyrsti svarti öldungadeildarþingmaðurinn frá Georgíu auk þess sem Padilla er fyrsti öldungadeildarþingmaðurinn fyrir Kaliforníu sem er af suður-amerískum uppruna. Nú eftir að öldungadeildarþingmennirnir þrír hafa svarið embættiseið skipta Demókratar og Repúblikanar með sér jafn mörgum sætum í öldungadeildinni, þar sem Repúblikanar höfðu áður meirihluta. Hvor flokkur á nú fimmtíu þingmenn í öldungadeildinni en sjálf hefur Harris oddaatkvæðið, Demókrötum í hag, þegar á reynir. Joe Biden Bandaríkin Mest lesið Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent Fleiri fréttir Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Sjá meira
Líkt og kunnugt er tók Joe Biden við embætti forseta Bandaríkjanna í dag, en það var eitt af fyrstu verkum nýs varaforseta í embætti, Kamölu Harris, að sverja Ossoff í embætti öldungardeildarþingmanns. Ossoff er nú ekki aðeins yngsti þingmaður öldungadeildarinnar, heldur einnig fyrsti Gyðingurinn til að verða öldungadeildarþingmaður fyrir Georgíu-ríki. Kamala Harris sór einnig í embætti þá Raphael Warnock, sem einnig tekur sæti sem öldungadeildarþingmaður fyrir Georgíu, og Alex Padilla, sem tekur við sæti hennar sjálfrar sem öldungadeildarþingmaður fyrir Kaliforníu. Embættistaka þeirra er sömuleiðis söguleg en Warnock er fyrsti svarti öldungadeildarþingmaðurinn frá Georgíu auk þess sem Padilla er fyrsti öldungadeildarþingmaðurinn fyrir Kaliforníu sem er af suður-amerískum uppruna. Nú eftir að öldungadeildarþingmennirnir þrír hafa svarið embættiseið skipta Demókratar og Repúblikanar með sér jafn mörgum sætum í öldungadeildinni, þar sem Repúblikanar höfðu áður meirihluta. Hvor flokkur á nú fimmtíu þingmenn í öldungadeildinni en sjálf hefur Harris oddaatkvæðið, Demókrötum í hag, þegar á reynir.
Joe Biden Bandaríkin Mest lesið Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent Fleiri fréttir Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Sjá meira