Að auki segjum við frá tillögum aðgerðarteymis gegn ofbeldi sem skipað var af félags- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra og fjallaði sérstaklega um aðgerðir vegna ofbeldis gegn fólki með fötlun, en fréttastofan hefur fjallað ítarlega um þau mál að undanförnu.
Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu tólf.
Myndbandaspilari er að hlaða.