Davíð kveður Trump með gráu gríni að hætti hússins Jakob Bjarnar skrifar 20. janúar 2021 11:15 Tímamót í dag. Davíð, sem sjálfur fagnaði 73 ára afmæli sínu í vikunni, kveður Trump að hætti hússins. vísir/samsett „Gunnar Rögnvaldsson bendir á að fréttastofur Sky News og Yahoo veki athygli á „að Wuhanveiran hafði fundist í kínverskum ís sem seldur er í neytendapakkningum innanlands í Kína.“ Þannig hefjast Staksteinar Morgunblaðsins á þessum sögulega degi þegar Donald Trump Bandaríkjaforseti yfirgefur Hvíta húsið. Dálkurinn, sem ýmsir telja að lýsi því best hvernig viðri hjá blaðinu og ritstjóranum Davíð Oddssyni, kallast á við skopmynd blaðsins. Sem sýnir Donald í líki Denna dæmalausa hlaupa hlæjandi í burtu frá þinghúsinu þar sem allt stendur í ljósum logum, og óeirðalögregla reynir að hafa hemil á mótmælendum. Zuckerberg „algerlega ógeðslegur náungi“ Í leiðaraskrifum blaðsins, þar sem oftar en ekki hefur verið borið blak að Trump, nokkuð sem er fátítt í öðrum vestrænum leiðaraskrifum, er fjallað um gagnrýni á tæknirisana. Sagt að ekki sé ólíklegt að Biden sé Twitter þakklátur fyrir að hafa þaggað niður í forvera hans en það kunni að reynast skammgóður vermir. Áður er vitnað til orða hagfræðingsins Nouriel Roubini í Der Spiegel. Staksteinar kallast á við skopteikningu Morgunblaðsins. Í Hádegismóum brosa menn í gegnum tárin, ef svo má að orði komast.skjáskot Morgunblaðið „Þar til nýlega aflaði Facebook fjár með sölu pólitískra auglýsinga og nú, við lok kjörtímabils Trumps, grípa þeir til aðgerða gegn honum. Mark Zuckerberg, framkvæmdastjóri Facebook, hugsar bara um peninga, hann er algerlega ógeðslegur náungi. Twitter og hinir samfélagsmiðlarnir eru slæmir, Facebook er verri.“ Þessi kínverska Wuhan-veira Það er svo í Staksteinum sem ritstjórinn veifar til Trump í kveðjuskyni. Með sínum hætti. Það gerir Davíð með því að vitna í Moggabloggarann Gunnar sem talar um um „kínversku Wuhan-veiruna“ sem Trump vildi kalla svo en ýmsum þótti óviðeigandi, svo mjög að það þótti tabú að kenna veiruna við Kína. Á flestum bæjum öðrum en á Morgunblaðinu. Stjórnmálaskýrendur vilja meina að kórónuveiran hafi orðið Trump að falli. „Ýmsir segja gagnslítið að grímubúast sem veiruvörn,“ segir Staksteinahöfundur í lok pistils síns. Þeir sem þekkja stílbrögð og gamansemi Davíðs, sem fagnaði 73 ára afmæli sínu í vikunni, þurfa ekki að velkjast í vafa um hver heldur um penna: „Staksteinum er ljóst að þeir gera lítið prívat og persónulega til að tryggja sig og aðra á veirutíð og setja því upp maska við öll tækifæri. Það skaðar ekki og bætir að auki útlitið í þeirra tilviki.“ Fjölmiðlar Joe Biden Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Árás á bandaríska þinghúsið Tengdar fréttir Vaktin: Biden tekur við völdum Joe Biden sór embættiseið og tók við völdum sem 46. forseti Bandaríkjanna í dag. Það gerir hann í skugga gífurlegrar öryggisgæslu vegna árásarinnar á þinghúsið í byrjun mánaðarins og faraldurs nýju kórónuveirunnar. 20. janúar 2021 11:01 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fleiri fréttir Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti af kosningu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Sjá meira
Þannig hefjast Staksteinar Morgunblaðsins á þessum sögulega degi þegar Donald Trump Bandaríkjaforseti yfirgefur Hvíta húsið. Dálkurinn, sem ýmsir telja að lýsi því best hvernig viðri hjá blaðinu og ritstjóranum Davíð Oddssyni, kallast á við skopmynd blaðsins. Sem sýnir Donald í líki Denna dæmalausa hlaupa hlæjandi í burtu frá þinghúsinu þar sem allt stendur í ljósum logum, og óeirðalögregla reynir að hafa hemil á mótmælendum. Zuckerberg „algerlega ógeðslegur náungi“ Í leiðaraskrifum blaðsins, þar sem oftar en ekki hefur verið borið blak að Trump, nokkuð sem er fátítt í öðrum vestrænum leiðaraskrifum, er fjallað um gagnrýni á tæknirisana. Sagt að ekki sé ólíklegt að Biden sé Twitter þakklátur fyrir að hafa þaggað niður í forvera hans en það kunni að reynast skammgóður vermir. Áður er vitnað til orða hagfræðingsins Nouriel Roubini í Der Spiegel. Staksteinar kallast á við skopteikningu Morgunblaðsins. Í Hádegismóum brosa menn í gegnum tárin, ef svo má að orði komast.skjáskot Morgunblaðið „Þar til nýlega aflaði Facebook fjár með sölu pólitískra auglýsinga og nú, við lok kjörtímabils Trumps, grípa þeir til aðgerða gegn honum. Mark Zuckerberg, framkvæmdastjóri Facebook, hugsar bara um peninga, hann er algerlega ógeðslegur náungi. Twitter og hinir samfélagsmiðlarnir eru slæmir, Facebook er verri.“ Þessi kínverska Wuhan-veira Það er svo í Staksteinum sem ritstjórinn veifar til Trump í kveðjuskyni. Með sínum hætti. Það gerir Davíð með því að vitna í Moggabloggarann Gunnar sem talar um um „kínversku Wuhan-veiruna“ sem Trump vildi kalla svo en ýmsum þótti óviðeigandi, svo mjög að það þótti tabú að kenna veiruna við Kína. Á flestum bæjum öðrum en á Morgunblaðinu. Stjórnmálaskýrendur vilja meina að kórónuveiran hafi orðið Trump að falli. „Ýmsir segja gagnslítið að grímubúast sem veiruvörn,“ segir Staksteinahöfundur í lok pistils síns. Þeir sem þekkja stílbrögð og gamansemi Davíðs, sem fagnaði 73 ára afmæli sínu í vikunni, þurfa ekki að velkjast í vafa um hver heldur um penna: „Staksteinum er ljóst að þeir gera lítið prívat og persónulega til að tryggja sig og aðra á veirutíð og setja því upp maska við öll tækifæri. Það skaðar ekki og bætir að auki útlitið í þeirra tilviki.“
Fjölmiðlar Joe Biden Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Árás á bandaríska þinghúsið Tengdar fréttir Vaktin: Biden tekur við völdum Joe Biden sór embættiseið og tók við völdum sem 46. forseti Bandaríkjanna í dag. Það gerir hann í skugga gífurlegrar öryggisgæslu vegna árásarinnar á þinghúsið í byrjun mánaðarins og faraldurs nýju kórónuveirunnar. 20. janúar 2021 11:01 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fleiri fréttir Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti af kosningu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Sjá meira
Vaktin: Biden tekur við völdum Joe Biden sór embættiseið og tók við völdum sem 46. forseti Bandaríkjanna í dag. Það gerir hann í skugga gífurlegrar öryggisgæslu vegna árásarinnar á þinghúsið í byrjun mánaðarins og faraldurs nýju kórónuveirunnar. 20. janúar 2021 11:01