Alþingi kemur saman á ný eftir jólafrí Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. janúar 2021 06:37 Myndin er tekin við setningu Alþingis í haust. Vísir/Vilhelm Alþingi kemur saman til funda á ný í dag eftir jólafrí. Þingfundur hefst klukkan 15. Á dagskránni eru óundirbúnar fyrirspurnir, beiðni frá Söru Elísu Þórðardóttur, þingmanni Pírata, um skýrslu frá ríkisendurskoðanda um starfsemi Vegagerðarinnar og þá flytur Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, munnlega skýrslu um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka. Stjórnmálaflokkarnir eru að koma sér í startholurnar fyrir þingkosningar sem verða í september og er ekki ólíklegt að kosningarnar liti eitthvað þingstörfin næstu mánuði. Þá er kórónuveirufaraldurinn enn stórt verkefni stjórnmálanna og mun því án efa einnig setja mark sitt á þingið. Þá hyggst Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, leggja fram frumvarp sitt um tillögur til breytinga á stjórnarskránni en hún flytur frumvarpið ein. Í samtali við Morgunblaðið í dag segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, brýnt að frumvarpið verði að lögum á vorþinginu. „Að undanförnu hefur farið mikil vinna í málið og ég vona að okkur auðnist að ná samstöðu um nauðsynlegar breytingar,“ segir Kolbeinn. Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir í samtali við Morgunblaðið að fyrirhuguð sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka verði deilumál. Vilji ríkisstjórnin verja almannahag betur í því ferli þurfi að vinna heimavinnuna betur áður en farið er af stað. Alþingi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira
Stjórnmálaflokkarnir eru að koma sér í startholurnar fyrir þingkosningar sem verða í september og er ekki ólíklegt að kosningarnar liti eitthvað þingstörfin næstu mánuði. Þá er kórónuveirufaraldurinn enn stórt verkefni stjórnmálanna og mun því án efa einnig setja mark sitt á þingið. Þá hyggst Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, leggja fram frumvarp sitt um tillögur til breytinga á stjórnarskránni en hún flytur frumvarpið ein. Í samtali við Morgunblaðið í dag segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, brýnt að frumvarpið verði að lögum á vorþinginu. „Að undanförnu hefur farið mikil vinna í málið og ég vona að okkur auðnist að ná samstöðu um nauðsynlegar breytingar,“ segir Kolbeinn. Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir í samtali við Morgunblaðið að fyrirhuguð sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka verði deilumál. Vilji ríkisstjórnin verja almannahag betur í því ferli þurfi að vinna heimavinnuna betur áður en farið er af stað.
Alþingi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira