Úr Vesturbænum í Kópavog Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. janúar 2021 18:15 Björk mun verja mark HK næsta sumar. HK.is Markvörðurinn Björk Björnsdóttir hefur fært sig um set og mun leika með nýliðum HK í Lengjudeild kvenna næsta sumar. HK fór upp úr 2. deild kvenna og mun leika í Lengjudeildinni á komandi leiktíð. Félagið hefur verið að styrkja sig og til að mynda ráið Jakob Leó Bjarnason sem þjálfara. Nú hefur liðið sótt Björk úr Vesturbænum. Björk lék lengi vel við HK/Víking en hún hefur einnig leikið með Fylki í efstu deild hér á landi sem og með Avaldsnes í Noregi. „Björk er mjög góður markvörður með mikla reynslu sem á eftir að nýtast okkar unga og efnilega hópi ómetanleg innan sem utan vallar. Hún er mikill leiðtogi og ekki síður góður markvörður. Okkur hlakkar virkilega til að vinna með henni í komandi verkefnum en hún hefur verið frá í nokkurn tíma. Við væntum mikils af henni á komandi tímabili,“ sagði Jakob Leó á vefsíðu HK um nýjasta leikmann liðsins. Ester Lilja Harðardóttir hefur einnig samið við HK en hún lék síðast með Þrótti Reykjavík. Hún er sem stendur í háskólanámi í Bandaríkjunum en gengur til liðs við HK í vor. Björk Björnsdóttir er gengin í raðir HK Björk hefur gríðarlega mikla reynslu sem leikmaður og á eftir að hjálpa ungu...Posted by HK Fótbolti on Friday, January 15, 2021 Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin HK Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Sjá meira
HK fór upp úr 2. deild kvenna og mun leika í Lengjudeildinni á komandi leiktíð. Félagið hefur verið að styrkja sig og til að mynda ráið Jakob Leó Bjarnason sem þjálfara. Nú hefur liðið sótt Björk úr Vesturbænum. Björk lék lengi vel við HK/Víking en hún hefur einnig leikið með Fylki í efstu deild hér á landi sem og með Avaldsnes í Noregi. „Björk er mjög góður markvörður með mikla reynslu sem á eftir að nýtast okkar unga og efnilega hópi ómetanleg innan sem utan vallar. Hún er mikill leiðtogi og ekki síður góður markvörður. Okkur hlakkar virkilega til að vinna með henni í komandi verkefnum en hún hefur verið frá í nokkurn tíma. Við væntum mikils af henni á komandi tímabili,“ sagði Jakob Leó á vefsíðu HK um nýjasta leikmann liðsins. Ester Lilja Harðardóttir hefur einnig samið við HK en hún lék síðast með Þrótti Reykjavík. Hún er sem stendur í háskólanámi í Bandaríkjunum en gengur til liðs við HK í vor. Björk Björnsdóttir er gengin í raðir HK Björk hefur gríðarlega mikla reynslu sem leikmaður og á eftir að hjálpa ungu...Posted by HK Fótbolti on Friday, January 15, 2021
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin HK Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn